Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Side 147

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2008, Side 147
SMALAKROKAR samviskunnar sem við heyrum stundum án þess að vilja það.36 Sjálfið er að sumu leytd það sem það er vegna „andspyrnu“ samvisknnnar. Þetta andóf samviskunnar er hluti af hinni siðferðilegu hlið sjálfsins án þess að ég hyggist fara nánar út í þá sálma.3/ I stað þess vil ég vekja athygli á því að greining Ricœurs á óvirkninni er mjög í anda fyrirbærafræðinnar. Ekki er nóg með að díalektísk spenna sé milli sjálfsins og annarleikans, það er líka viss spenna milli sjálfsku og sömsku. Astæðan er sú að það er í góðu lagi að segja að tiltekinn maður hafi sömu sjálfsku þótt hann breytist talsvert í tímans rás. En það að hann hefur líka sömsku gerir að verkum að við verðum að gera ráð fyrir ákveðnum stöðugleika, fasta. Þá má spyrja hvernig við getum haft vissan óbreytanlegan þátt um leið og við breyt- umst stöðugt. Frásagan leysir þennan vanda, segir Ricœur. I öllum frásög- um er bæði fasti og breytingar. Ricœur nefnir fastann „concordance“ (samhljóm), hið gagnstæða „discordance“ (mishljóm). Mishljómar eru óvæntir atburðir sem trufla stöðugleika fastans. Samt getur frásagan sam- einað báða þætti og getur með svipuðum hætti sameinað sömsku sem ein- kennist af samhljómi og sjálfsku með hneigð sinni til mishljóms. Hiér er á ferðinni kantverskur samþættingur hins ósamstæða og fjölbreytta.38 Reyndar hefur frásagan forskilvitlegt eðli að mati Ricœurs og hún gegnir nánast hlutverki hins forskilvitlega sjálfs þegar reynslusjálf eru annars veg- ar.39 Það er ekki síst sögufléttan sem gegnir þessu forskilvitlega hlutverki, hún hefur t.d. afgerandi þýðingu þegar um er að ræða sköpun söguper- sóna. Það er ffásagan sem skapar hið stöðuga við sögupersónuna, fasta hennar.40 Þrátt fyrir þetta breytast frásögulegar samsemdir stöðugt. 36 Kenningar Ricœurs um óvirkni eru svo óskýrt orðaðar að ég leyfi mér að spinna aðeins við þær og reyna að skýra með mínum eigin hætti. Ricœur, Oneself as Another, bls. 318-356. 3' Fyrir þá sem lesa dönsku vel má benda á prýðilega kynningu Peters Kemps á þessari hlið hinnar ricœursku hugsunar. Kemp, Praktisk visdom. Om Paul Ricoeurs etik, Kaupmannahöfn: Forum, 2001. 38 Kantversk speki er speki sem innblásin er af Kant. Slík speki gerir ráð fyrir því að hugurinn hljóti að samþætta margbreytilega og ósamstæða reynslu, t.d. með því að fella slíka reynslu undir hugtök á borð við hugtakið um hlut. Sætt bragð, rauð- ur litur, hringlaga form og fleira sem hugurinn hefur reynslu af undir vissum kringumstæðum er fellt undir hugtakið epli en epli er jú ákveðinn hlutur. 39 Ricœur, Oneself as Another, bls. 141.1 hefðinni frá Kant er hið forskilvitlega sjálf nánast heild þeirra skilyrða sem verða að vera fyrir hendi ef sjálf og reynsla eiga að geta verið til. Reynslusjálf (empirísk sjálf) eru einfaldlega raunveruleg, gefin sjálf, sjálf mitt og sjálf þitt. Við höfum reynslu af okkar eigin vitund. 40 Ricœur, „Narrative Identity“, í Wood (ritstjóri): On Paul Ricoeur, bls. 195. J45
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.