Þjóðlíf - 01.05.1988, Síða 4

Þjóðlíf - 01.05.1988, Síða 4
INNLENT I þessu Þjóðlífi Grandi skuldum vafinn. Frásögn og viðtöl um stöðu stærsta útgerðar- fyrirtækis í Reykjavík ................ 7 Þjóðhátíðarsjóður er að þurrkast upp .. 13 Rannsóknarlögreglan tölvuvæðist. Er brotalöm í lögum um skráningu á upplýsingum um einkahagi fólks?....... 14 Jafnréttisráð hafði í ýmsu að snúast á síðasti ári ................... 15 Fjárfestingafélagið tapar milljónum vegna verðlausra kaupsamninga sem það keypti af byggingafélaginu Þverási .... 16 Uppstokkun í atvinnulífinu. Umrót hjá mörgum fyrirtækjum ..................... 17 Atvinnumenn snúa aftur. Spáð í íslandsmótið í knattspyrnu............ 18 Umdeild ráðning í stöðu þjóðgarðsvarðar í Skaftafelli ........ 20 Grandi í ólgusjó................. Hneykslismál hefur velgt stjórnendum Granda undir uggum upp á síðkastið. En fyrirtækið er líka skuldugt upp fyrir haus og ýmsir hafa efasemdir um reksturinn. Grandi skuldaði 1358 milljónir um síðustu áramót — þar af námu erlendar skuldir 600 milljónum. Margir telja að grípa þurfi til víðtækra ráð- stafana en Brynjólfur Bjarnason forstjóri tel- ur að dæmið gangi vel upp. Nú hefur verið ákveðið að auka hlutafé um 150 miiljónir, en óvíst er hver kaupir. Stærsti hluthafinn — Reykjavíkurborg — hefur ekki áhuga. 7 Rannsóknarlögreglan tölvuvæðist ....................... 14 Rannsóknarlögreglan er nú að láta vinna fyrir sig forrit vegna tölvuvæðingar. Eftirlit tölvunefndar nær ekki til lögreglunnar. Er stóri bróðir kominn á kreik? ERLENT Asía Jóhanna Kristjónsdóttir skrifar um voldugar konur í Asíu............ 25 Svíþjóð Græningjar gera usla................ 29 Frakkland Hægri öfgamaðurinn Le Pen fær fylgi frá kommúnistum .............. 30 Bandaríkin Jón Ásgeir Sigurðsson skrifar: Jesse Jackson ...................... 32 Umdeild ráðning þjóðgarðsvarðar............. 20 Jafnréttisráð hefur kveðið upp þann úrskurð að ráðning Stefáns Benediktssonar, fyrrver- andi þingmanns Bandalags jafnaðarmanna, í stöðu þjóðgarðsvarðar í Skaftafelli hafi brot- ið í bága við lög um jafna stöðu karla og kvenna. Gengið var framhjá fólki með menntun og reynslu á sviði náttúruverndar. í kjölfar málsins hafa vaknað efasemdaraddir um hvernig Náttúruverndarráð er skipað. Vestur-Þýskaland Arthúr Björgvin skrifar um stórsigur sósíaldemókrata í Slésvík og sigurveg- arann Björn Engholm sem var í Þjóð- lífsviðtali í janúar................ 34 MENNING „Sá fyrir mér engilbjartan skratta“. Frásögn af nýju sjónvarpsleikriti og viðtal við Kristínu Jóhannesdóttur .... 35 Skák Meistararnir gömlu fara á kostum...... 38 Fólkinu mínu þarf að líða vel. Viðtal við Sæmund Valdimarsson myndlistarmann 40 Guðrún Helga Sigurðardóttir skrifar um tungumáladeilur í Finnlandi ........ 42 Pasturslítil kona — móðir skáldsins. Um brunnin bréf Jóhanns Jónssonar og fleira.................... 46 Myndlist .............................. 48 Voldugar konur í Asíu ... Jóhanna Kristjónsdóttir sem er einn víðförl- asti blaðamaður landsins skrifar um valda- miklar konur í Asíu. Þær hefjast til valda sem ekkjur eða dætur myrtra stjórnmálaleiðtoga. Hver eru úrræði þeirra og hvernig er þeim tekið af rótgrónu karlaveldi? Jóhanna var nýlega á ferð í Bangladesh og hefur hitt margar kvennanna sem hún skrifar um. Engilbjartur skratti Kristínar Jóhannesdóttur ... 35 Kristín Jóhannesdóttir er höfundur um- deildra kvikmynda. Á næstunni verður sýnt sjónvarpsmynd hennar Glerbrot sem byggt er leikriti Matthíasar Johannessen um Bjargsmálið. í myndinni reynir Björk Guð- mundsdóttir söngkona Sykurmolana fyrir sér í fyrsta sinn sem leikari. „Hún er leikari af guðs náð“ segir Kristín. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.