Þjóðlíf - 01.05.1988, Qupperneq 7

Þjóðlíf - 01.05.1988, Qupperneq 7
INNLENT Gamla Bæjarútgeröin. Erfiðleikarnir eru ekki hvað síst raktir til sameiningarinnar við ísbjörninn fyrir tveimur árum. Skuldum vafinn Grandi Skuldar yfir 1380 milljónir króna . Söfnuðu skuldum fyrir tugi milljóna í fyrra meðan „mesta góðærið ríkti“. Fyrirmyndar- fyrirtækið komið undir mæliker gagnrýninnar. Skuldir Granda hf nema samkvæmt árs- reikningi félagsins rúmum 1387 milljónum króna (1.3.872.217), en eigið fé fyrirtækisins nemur 623.6 milljónum króna. Nú hefur fyrirtækið verið starfandi undir stjórn nú- verandi forsvarsmanna í rúmlega tvö ár, en Grandi var eins og kunngt er stofnaður með samruna ísbjarnarins og BÚR á sínum tíma. Þegar fyrirtækin voru sameinuð voru margir þeirrar skoðunar að skynsamlega hefði verið staðið að málum. Upp væri risið nýtt og öflugra útgerðarfyrirtæki í Reykjavík í stað þeirra tveggja erfiðu fyrirtækja sem lögð voru niður. Nýir stjórnendur með Brynjólf Bjarnason í broddi fylkingar þóttu líklegir til að feta nýjar slóðir í þessari hefð- bundu undirstöðugrein og margir bundu vonir við þennan rekstur. Gagnrýnendur voru hins vegar þeirrar skoðunar að í raun væri verið að bjarga voldugri fjölskyldu í Sjálfstæðisflokknum, fjölskyldu Ingvars Vil- hjálmssonar sem átti ísbjörninn og stóra hluti í Olís. Sjálfstæðisflokkurinr. hefur á marksvissan hátt tileinkað sér Granda og gárungarnir segja að Grandi hafi tekið við af Hafskip sem fyrirmyndarfyrirtækið sem Morgunblaðið vitnar til af sérstakri velþóknun. Brynjólfur forstjóri var áður framkvæmdastjóri Al- menna bókafélagsins og er í stjórn Árvakurs, sem gefur Morgunblaðið út. En upp á síð- kastið hafa efasemdir tekið að hrjá velunn- ara sem aðra um ágæti rekstursins á Granda. 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.