Þjóðlíf - 01.04.1989, Blaðsíða 25

Þjóðlíf - 01.04.1989, Blaðsíða 25
SKAK Fjarkamótið: Sá þreytu- legasti sigraði / • • Askell Orn Kárason skrifar Með bros á vör og glas í hönd: Júrí Balasjov fagnar sigrinum. (Ijósm. Tímaritið Skák). Á síðustu dögum bjórbanns á íslandi var haldið alþjóðlegt skákmót á Hótel Loftleið- um sem var einstakt í sinni röð: það var sannkallað huldumót. Að jafnaði verða fjölmiðlar og a.m.k. hluti almennings fyr og flamme þegar alþjóð- leg skákmót eru í vændum, menn spá í sér- kenni hinna erlendu gesta og bera „okkar menn“ saman við þá. Að baki býr vonin um að við íslendingar sýnum öðrum þjóðum enn einu sinni í tvo heimana. Þessi mikli áhugi hefur löngum skapað sérstakan blæ á mótum hér heima og vekur jafnan athygli erlendra gesta. Nú kvað hinsvegar við annan tón. Fæstir fjölmiðlar nenntu að fylgjast með mótinu og höfðu tæpast fyrir því að birta úrslit í hverri umferð. Áhorfendur sátu flestir heima. Enda voru „okkar menn“ að spila handbolta suður í Frakklandi og Jóhann Hjartarson búinn að etja kappi við ómennskan Karpov í Seattle. Ef til vill var of skammt liðið frá stjörnuprýddu heimsbikarmóti og fjölmiðlar 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.