Þjóðlíf - 01.04.1989, Qupperneq 55

Þjóðlíf - 01.04.1989, Qupperneq 55
ÞJÓÐFÉLAGSMÁL Konur sækja stöðugt fram samkvæmt rannsóknunum. Konur á leið framúr Rannsókn á valdi þjóðfélagsþegna í Svíþjóð: þjóðfélagsþegn ung vel menntuð kona sem Nú er hinn virki og baráttuglaði skrifar bréf og tékka. Þjóðfélagsþegnarnir hafa aidrei verið eins virkir og nú og möguleikarnir til þess að hafa áhrif á lífsumhverfið hafa heldur aldrei verið betri. Aukin almenn menntun og vaxandi sjálfstæði og þátttaka kvenna á öllum sviðum þjóðlífsins hefur fjölgað leiðum til áhrifa en nýju leiðirnar liggja utan flokkanna og hefð- bundinna fjöldasamtaka. Þetta eru nokkrar af niðurstöðum áfangaskýrslu sem komin er út á vegum sænsku valdarannsóknarinnar. „Undir yfirborðinu heldur uppreisnin gegn hverskyns valdsmennsku áfram. Þátt- taka í kosningum fer minnkandi, vantrúin á stjórnmálaflokkum og pólitíkusum vex, al- menningur lætur ekki draga sig í pólitíska dilka jafn eindregið og áður, stjórnmála- flokkar og ýmsar „gamlar“ þjóðmála- og hagsmunahreyfingar eiga í erfiðleikum með að fá fólk til liðs við sig. Allt þetta gætu verið merki um að hið pólitíska fulltrúalýðræði sem við búum við, sé í alvarlegri kreppu. En stöðnun flokkanna Einar Karl Haraldsson skrifar: þarf ekki að hafa í för með sér hnignun lýð- ræðisins. Þvert á móti sýnir þessi könnun að þjóðfélagsþegnarnir eru upp til hópa vel að sér og áhugasamir um stjórn opinberra mála. Og fólk beitir sér og er virkt, þegar það hentar því sjálfu.“ Eitthvað á þessa leið fórust Leif Lewin, prófessor í stjórnmálafræði við Uppsalahá- skóla orð, þegar hann byrjaði námsstefnu um nýútkomna bók „Medborgarnas makt“ 14. febrúar sl. í Miðstöð félagsvísinda og húmanískra fræða í Uppsölum. Bókin sem hér um ræðir er áfangaskýrsla úr sænsku valdarannsókninni sem þingið pantaði 1985 og á að ljúka með birtingu yfir- 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Þjóðlíf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.