Þjóðlíf - 01.04.1989, Page 71

Þjóðlíf - 01.04.1989, Page 71
UPPELDI Sólveig Ásgrímsdóttir sálfræðingur hefur haldið mörg námskeið um agamál að undanförnu. Agi byggist á ábyrgð | Barn sem er gagnrýnt lærir að fordæma aðra | Barn sem alið er upp við flengingar lærir að slást | Barn sem hlegið er að fær slæma samvisku og verður feimið Þetta er hluti yfirlýsingar sem gefin var út á alþjóðabarnaárinu 1980 og ættu flestir upp- alendur að vera sammála um að sé rétt, þó svo að þeir eigi erfitt með að framfylgja þess- um orðum. í þeim felst viss agi, sem flestir eru sammála um að sé nauðsynlegur, en ekki hvernig honum er beitt. Sumir láta sér nægja að ávíta barnið í fáeinum setningum þegar það hefur gert eitthvað rangt, aðrir taka mjög hart á smástrikum. A síðustu árum hefur spurningin um aga En: ■ Barn sem fær uppörvun lærir að treysta öðrum ■ Barn sem mætir umburðarlyndi lærir þolinmæði | Barn sem er hrósað lærir að virða aðra fyrirlestra um þessi mál, m.a. í mörgum grunnskólum á vegum foreldra- og kennara- félaga viðkomandi skóla. „Eg hef lagt höfuðáhersluna á nauðsyn agans í þeim skilningi að skynsemi eigi að ráða, en ekki mat eða hagsmunir þeirra sem beita aganum. Lykilhugtakið í þessu er ábyrgð, þ.e. að barninu sé skömmtuð ábyrgð, þannig að ekki sé hugsað um hvað sé gott eða slæmt fyrir foreldra, heldur hversu mikla ábyrgð barnið getur borið. Þessu til skýringar vil ég nefna dæmi um ungling sem orðið æ háværari, ekki síst vegna þess að mörg börn eru sögð ganga svo til sjálfala meðan foreldrarnir eru í vinnu. Mörgum börnum er afhentur lykill að íbúðinni og síð- an verða þau að gjöra svo vel og bera ábyrgð á sjálfum sér. Sólveig Ásgrímsdóttir, sálfræðingur við Unglingageðdeild Landspítalans við Dal- braut, hefur um nokkurt skeið fjallað um aga, þ.e. hvernig aðferðum skuli beita í upp- eldinu og þá með hliðsjón af umbunum og refsingum. Hefur hún farið víða og haldið 71

x

Þjóðlíf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.