Þjóðlíf - 01.04.1989, Blaðsíða 71

Þjóðlíf - 01.04.1989, Blaðsíða 71
UPPELDI Sólveig Ásgrímsdóttir sálfræðingur hefur haldið mörg námskeið um agamál að undanförnu. Agi byggist á ábyrgð | Barn sem er gagnrýnt lærir að fordæma aðra | Barn sem alið er upp við flengingar lærir að slást | Barn sem hlegið er að fær slæma samvisku og verður feimið Þetta er hluti yfirlýsingar sem gefin var út á alþjóðabarnaárinu 1980 og ættu flestir upp- alendur að vera sammála um að sé rétt, þó svo að þeir eigi erfitt með að framfylgja þess- um orðum. í þeim felst viss agi, sem flestir eru sammála um að sé nauðsynlegur, en ekki hvernig honum er beitt. Sumir láta sér nægja að ávíta barnið í fáeinum setningum þegar það hefur gert eitthvað rangt, aðrir taka mjög hart á smástrikum. A síðustu árum hefur spurningin um aga En: ■ Barn sem fær uppörvun lærir að treysta öðrum ■ Barn sem mætir umburðarlyndi lærir þolinmæði | Barn sem er hrósað lærir að virða aðra fyrirlestra um þessi mál, m.a. í mörgum grunnskólum á vegum foreldra- og kennara- félaga viðkomandi skóla. „Eg hef lagt höfuðáhersluna á nauðsyn agans í þeim skilningi að skynsemi eigi að ráða, en ekki mat eða hagsmunir þeirra sem beita aganum. Lykilhugtakið í þessu er ábyrgð, þ.e. að barninu sé skömmtuð ábyrgð, þannig að ekki sé hugsað um hvað sé gott eða slæmt fyrir foreldra, heldur hversu mikla ábyrgð barnið getur borið. Þessu til skýringar vil ég nefna dæmi um ungling sem orðið æ háværari, ekki síst vegna þess að mörg börn eru sögð ganga svo til sjálfala meðan foreldrarnir eru í vinnu. Mörgum börnum er afhentur lykill að íbúðinni og síð- an verða þau að gjöra svo vel og bera ábyrgð á sjálfum sér. Sólveig Ásgrímsdóttir, sálfræðingur við Unglingageðdeild Landspítalans við Dal- braut, hefur um nokkurt skeið fjallað um aga, þ.e. hvernig aðferðum skuli beita í upp- eldinu og þá með hliðsjón af umbunum og refsingum. Hefur hún farið víða og haldið 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.