Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.10.2012, Blaðsíða 11
FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 11 FrAmbjóðANdi árSiNS Þ að kann að koma ýmsum á óvart en frambjóðandi ársins á Íslandi er ekki Íslendingur. Það kom í ljós þegar framkvæmd var alþjóðleg könnun þar sem spurt var um komandi forsetakosningar í Bandaríkj­ unum. Könnunin var lögð fyrir yfir 26.000 manns í 32 löndum víðs vegar um heiminn. Könnunin var framkvæmd af WIN/Alþjóðlegu Gallupsamtökunum en Capacent Gallup er aðili að samtökunum og sá um framkvæmdina hér á landi. Af þeim löndum sem tóku þátt í könnuninni er stuðningur við Obama mestur á Íslandi en 98% þeirra Íslendinga sem taka af­ stöðu með öðrum frambjóðendanna styðja Obama. Áberandi er að mestur stuðn­ ingur við Obama er í Evrópulöndum en Ísrael er eina landið þar sem meirihluti myndi kjósa Romney. SkAttur árSiNS Án efa sykurskatturinn en íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að stórauka skattlagningu á matvæli undir því yfirskini að ráðast gegn offituvandanum og bæta lýðheilsu. Þetta á að gera með því að skattleggja sykraðar matvörur um 800 milljónir kr. til viðbótar við 2.200 milljónir sem þegar eru lagðar á matvæli, einkum drykkjarvörur og sælgæti. Langstærstur hluti þessarar skattlagningar mun beinast að innlendri framleiðslu en minnihluti að innfluttum vörum. Þolendur aukinnar skattlagningar eru því helst innlendir framleiðendur og auðvitað íslenskir neytendur. Hér er um að ræða ríflega 35% hækkun á skattlagningu. Það sérkennilega við skattinn er að sykurneysla Íslend­ inga hefur dregist saman undanfarna áratugi um leið og líkamsþyngd þeirra hefur aukist. kyNlíF árSiNS Það vakti nokkra kátínu þegar menn lásu á vef Um- hverfis­stofnunar­á­miðju­sumri­að­umhverfisfræð­ unum­væri­„ekkert­óviðkomandi“­og­því­væri­að­ ýmsu að huga í svefnherberginu. Um kynlíf almennt segir stofnunin: „Grænn­og­heilsusamlegur­lífsstíll­hjálpar­til­við­ að viðhalda lönguninni í amstri nútímans. Athöfn- in­sjálf­er­líka­góð­líkamsrækt!­Auk­þess­hafa­ rannsóknir­sýnt­að­kynlíf­sé­samofið­vellíðan­og­ hamingjuríku­lífi.“­Semsagt­kynlíf­er­gott­fyrir­um­ hverfið,­segir­Umhverfisstofnun. Hér er úr vöndu að ráða. Við hófum árið með Steingrím J. Sigfússon við stjórnvölinn og á tímabili héldu allir að vel gengi. Á miðju ári tók síðan kennarinn Oddný Harðardóttir við starfinu og náði að leggja fram það fjárlagafrumvarp sem hefur kallað á svo mikla umræðu. Það er hins vegar tvíburamamman Katrín Júlíusdóttir sem fylgdi frumvarpinu til enda. Í ljósi þess að kosningar eru fyrirhugaðar í vor verða að teljast meiri líkur en minni á að þá eignumst við enn nýjan fjármálaráðherra. FjármálA- ráðherrA árSiNS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.