Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Blaðsíða 117

Frjáls verslun - 01.10.2012, Blaðsíða 117
FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 117 Hvernig metur þú horfurnar á árinu 2013? Þær eru frekar dökkar. Verðlag á mikilvægum útflutningsmörk­ uðum hefur lækkað, verðbólga verður of mikil og gengi krónunn­ ar virðist munu lækka áfram. Gjald eyrishöftin halda áfram að valda ómældum skaða. Þetta verður enn eitt árið þar sem við hjökkum í sama farinu. 2. Hvaða mistök voru gerð á árinu 2012? Árið 2012 var enn eitt ár hinna glötuðu tækifæra þar sem ekki hefur tekist að auka verð mæta­ sköpun eins og þarf til að bæta hag fólks og fyrirtækja. Ríkis­ stjórnin stundar það sem ekki er unnt að kalla annað en órofna röð mistaka og tekst með ein­ beittum vilja að koma í veg fyrir að íslensk fyrirtæki og fólkið sem þar starfar geti unnið þjóðfélagið út úr kreppunni. 3. Hvað var það jákvæða á árinu 2012? Það ríkti vinnufriður á árinu. Ferða mönnum heldur áfram að fjölga. Fyrirtæki landsins sýna aðdáunarverða þrautseigju og þrauka við erfiðar aðstæður. 4. Hvaða fjögur skref er brýnast að taka á árinu 2013? 1.­ Gjaldeyrishöftin,­sem­ best er að lýsa sem krabb ameini í atvinnu líf - inu,­verður­að­afnema. 2.­ Það­verður­að­skapa­ skil yrði til fjárfestinga m.a.­í­orkufrekum­iðnaði,­ gagna verum og koma orkuframkvæmdum á skrið.­Stefnan­verður­að­ vera sú að nýta tækifærin í stað þess að kasta þeim á glæ. 3. Skattar­verða­að­lækka.­ Þá­á­ég­við­tryggingar­ gjaldið sem er allt of hátt og að ekki hefur verið staðið við loforð um lækkun þess. Veiðigjald- ið er eyðingarskattur á sjávarútvegsfyrirtækin og byggðirnar um landið. Ýmsir aðrir skattar valda einnig­meira­tjóni­en­ nem ur þeim tekjum sem þeir­afla­ríkissjóði. 4.­ Svo­er­það­okkar­og­ verka­lýðs­hreyfingarinnar­ að tryggja frið á vinnu - mark aði og vonandi tekst það­þótt­vissulega­séu­ blikur á lofti. Eyðingarskattar Vilmundur Jósefsson, formaður Samtaka atvinnulífsins: 1. Hvernig metur þú horfurnar á árinu 2013? Ég vonast til að áfram verði hægur hagvöxtur. Ég óttast að vísu að hann gæti orðið meiri, jafn vel 4­5%, ef stjórnvöld missa tökin á hagstjórninni. Munum að hægur vöxtur er góður. Sígandi lukka er best og árið 2007 er ekki gott takmark. 2. Hvaða mistök voru gerð á árinu 2012? Verðbólga er enn óþægilega mikil, þrátt fyrir atvinnuleysið. Peningamálayfirvöld hafa eins og oft áður verið óþarflega hóg ­ vær í vaxtaákvörðunum. Viljinn til þess að halda vöxtum niðri ræður sennilega mestu um að gjaldeyrishöftunum hefur ekki verið aflétt ennþá. 3. Hvað var það jákvæða á árinu 2012? Stjórn fjármála hins opinbera undanfarin ár er það jákvæð asta sem gerst hefur í efnahags­ málum Íslands lengi. Það afrek sem unnið hefur verið í að halda aftur af opinberum útgjöldum hefur farið hljótt. Þeim sem nú stjórna hefur tekist það, sem engum hefur tekist áður, að draga umsvif hins opinbera saman nokkur ár í röð. 4. Hvaða fjögur skref er brýnast að taka á árinu 2013? Mikilvægast er að glutra ekki niður þeim árangri sem náðst hefur í opinberum fjármálum. Íslendingar eru enn að borga kostnaðinn við kosningabarátt­ una 2003. Vonandi verður kosn­ ingabaráttan 2013 ekki jafndýr. 1.­ Seljum­orkufyrirtækin­og­ losum ríkið úr banka- rekstri. 2.­ Einkaframtakið er ekki óskeikult,­en­opinberum­ starfsmönnum er enn síður treystandi fyrir mikl­um­peningum.­Það­ sem er verra er að við hin sitjum­uppi­með­reikning­ inn af mistökum þeirra. 3. Afléttum­höftum­á­gjald- eyrisviðskiptum.­Það­ getur ekki verið skynsam- legt að starfsmenn Seðla­bankans­ákveði­ hverjir eru þess verðir að versla með gjaldeyri að vild­og­hverjir­fá­krónur­ á­sérkjörum.­Að­vísu­ hækka­vextir­sennilega­ og­peningamálastjórnin­ verður­erfiðari­ef­höftin­ hverfa. En væntanlega kemur­líka­í­ljós­að­„snjó­ hengjan“­hverfur­ekki­ samdægurs úr landi. Að vísu­er­það­ekki­útilokað,­ fremur en það til dæmis að allir tæmi reikn- inga sína í bönkunum á morgun. 4.­ Síðan­má­huga­að­fram­ tíðarlausnum á gjald- miðils­málum­íslendinga.­ íslendingar­hafa­ágæta­ reynslu af myntbanda- lögum. Fyrir hundrað árum­var­íslenska­krónan­ jafngild­danskri,­norskri­ og­sænskri­krónu.­Út­lend­ ingar­áttu­banka­á­íslandi­ (íslandsbanka)­og­hlutfall­ utanríkisviðskipta­af­ lands framleiðslu var hátt. Seljum orkufyrirtækin Sigurður Jóhannesson, Hagfræðistofnun: Vilmundur Jósefsson. Það verður að skapa skil yrði til fjárfestinga m.a. í orku frekum iðnaði, gagna verum og koma orkufram- kvæmdum á skrið. Stefnan verður að vera sú að nýta tækifærin í stað þess að kasta þeim á glæ.“ „Ég vonast til að áfram verði hægur hagvöxtur. Ég óttast að vísu að hann gæti orðið meiri, jafn vel 4-5%.“ Sigurður Jóhannesson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.