Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Síða 101

Frjáls verslun - 01.10.2012, Síða 101
FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 101 endurnýjun og viðbætur í dreifikerfi raforku Hverjar voru helstu nýjungar og helstu verkefni ársins? „Stærsta verkefni RARIK tengist endurnýjun og viðbót- um í dreifikerfi raforku, m.a. með þriggja fasa jarðstrengjum, en í það verkefni þurfum við að verja um 2.000 milljónum á ári næstu tuttugu ár. Eins og áður hefur komið fram höfum við verið að gera samninga við upp sjávarfyrirtækin í sjávarút- vegi á Austurlandi um nýjar öflugar tengingar til að þau geti breytt orkunotkun í bræðslun- um úr olíu í rafmagn. Það er veruleg breyting sem kallar á mikla raforkunotkun. Einnig eru fjölmörg verkefni m.a. tengd hitaveitustarfsemi í gangi en í lok næsta árs mun RARIK taka í notkun nýja hita veitu á Skagaströnd, sem verður sameinuð hitaveitu á Blönduósi. Stofnæðin til Blönduóss var lögð á árinu, en á næsta ári leggjum við stofnæð til Skagastrandar og dreifi- kerfi um bæinn. Við höfum um árabil verið með rauntíma- mælingar á raforkunotkun fyrirtækja, en á síðasta ári hófum við rauntímamælingar hjá almennum notendum og munum á næstu árum auka þær. Það mun valda byltingu í möguleikum notenda til að fylgjast nákvæmlega með raforkunotkun sinni.“ Hver er stefna fyrirtæk- isins varðandi samfélagslega ábyrgð? Hefur RARIK komið sér upp ákveðnu gildismati til að starfa eftir? „Við hjá RARIK lítum svo á að það hlutverk RARIK að tryggja dreifingu rafmagns um stærsta hluta landsins sé í sjálfu sér samfélagslegt verkefni sem við reynum að sinna af ábyrgð. Stefna fyrirtækisins er að veita góða þjónustu á hóflegu verði. RARIK hefur með skipulegum hætti veitt styrki til íþrótta-, líknar- og menningarmála og hefur m.a. gert samninga um svokallaða menningarstyrki við menning- arfélög í landshlutum. Þá erum við aðilar að Skóga safni og styrkjum björgunar sveitir, sem við höfum stundum þurft að leita til um aðstoð. Starfsemi RARIK er dreifð um stóran hluta landsins og fyrirtækið er með yfir tutt ugu starfsstöðvar. Starfsmenn fyrirtækisins eru virkir þátt takendur í þeim samfélögum sem þeir búa í, t.d. með þátttöku í björgunarsveit- um og starfsemi sveitarfélaga. Fyrirtækið hefur haft skilning á nauðsyn þess. Við höfum lagt áherslu á að sækja þjónustu til fyrirtækja og einstakl- inga á þeim stöðum þar sem fyrirtækið er með verkefni eða starfsstöðvar. Fyrirtækið hefur ekki komið sér upp formlegu gildismati til að starfa eftir, en við leggjum áherslu á að höfð séu í heiðri gildi eins og heiðar leiki, samviskusemi og virðing.“ nýting orkuauðlinda í sátt við umhverfið Hver er umhverfisstefna fyrir - tækisins? „Verndun umhverfis og líf ríkis er hagsmunamál allra. Við hjá RARIK leggjum metnað okkar í að umhverfis- vernd sé ávallt höfð til hlið- sjónar við stefnumótun og framtíðarþróun fyrirtækisins, framkvæmdir og rekstur. Markmið fyrirtækisins er að nýta orkuauðlindir landsins í þágu þjóðarinnar og í sátt við umhverfið. Hönnun, framkvæmd, rekstur og þjónusta miða að því að valda sem minnstri röskun á umhverfinu og lífríki þess og í starfsemi fyrirtækisins er tekið tillit til hagkvæmrar notkunar aðfanga, endurnýtingar efnis og tækjabúnaðar, þar sem það á við, og ábyrgrar förgunar á úrgangi. Við leggjum áherslu á að vinna markvisst að umbót- um á stefnu fyrirtækisins í umhverfismálum, með tilliti til fenginnar reynslu, þarfa viðskiptavinarins og væntinga þjóðfélagsins. Samráð er haft og miðað að því að lág marka jarðrask og ónæði meðan á framkvæmd stendur. Við leggjum ríka áherslu á að við alla vinnu, framkvæmdir og frágang eftir þær skuli þess gætt að spilla ekki umhverfinu. RARIK hefur tekið virkan þátt í verkefnum sem snúa að um- hverfismálum og ennfremur tekið þátt í stefnumótun um verndun umhverfis og lífríkis.“ „Við hjá RARIK lítum svo á að það hlutverk RARIK að tryggja dreif­ ingu rafmagns um stærstan hluta landsins.“ Ómar imsland, framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs, Pétur E. Þórðarson framkvæmdastjóri tæknisviðs, Örlygur Jónasson framkvæmdastjóri rekstrarsviðs , tryggvi Þ. Haraldsson forstjóri og Ólafur H. Sverrisson framkvæmdastjóri fjármálasviðs.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.