Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Blaðsíða 125

Frjáls verslun - 01.10.2012, Blaðsíða 125
FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 125 hve stórkostlegum árangri hefur verið náð hér á landi í nýt ingu hreinna orkugjafa – og ríf umst í staðinn um það hvað á að nýta og hvað á ekki að nýta í þrætu bókarstíl.“ Fyllsta jafnréttis gætt Mannvit veitir öfluga þjón ustu og lausnir á sviði verkfræði og tækni með áherslu á græna orku og iðnað á Íslandi, í öðr- um Evrópulöndum og víðar. „Mannvit stefnir að því á næstu árum að viðhalda öflugri starf- semi á Íslandi og auka til muna vinnu í erlendum verkefnum sem byggjast á reynslu og þekk ingu okkar hér heima, til dæmis í orkumálum. Auk þess horfum við til olíuvinnslu og ýmissa annarra nýrra tækifæra á norðurslóðum og einnig til aukinnar þátttöku í verkefnum tengdum sjávarútvegi.“ Tvær konur og fimm karlar eru í stjórn fyrirtækisins, tvær konur og einn karl í varastjórn og í framkvæmdastjórn eru tvær konur og sex karlar. Eyjólf ur seg- ir að fyrirtækið muni upp fylla lög um kynj ahlutfall í stjórn þegar lögin taka gildi. „Það er stefna Mannvits að gæta fyllsta jafnréttis þannig að allir starfsmenn njóti sömu tækifæra og sérhver sé metinn að verðleikum. Þessi stefna er m.a. höfð að leiðarljósi við ráðningu nýliða, tilfærslu milli starfa og aðgang að símenntun jafnframt því sem sömu laun eru greidd fyrir sambærileg störf. Þá hefur kvenstjórnend- um fjölgað hjá fyrirtækinu og gegna nú fjórar konur starfi sviðsstjóra. Konum fer jafnt og þétt fjölgandi í röðum starfsfólks og eru nú um 25% starfsmanna Mannvits. Ástæðan er m.a. sú að konur sækja í seinni tíð í auknum mæli í tæknimenntun.“ vistvænar lausnir Eyjólfur segir að Mannvit leit- ist við að vera til fyrirmyndar í umhverfismálum. Starfsfólk leiti umhverfisvænna leiða í aðföngum og þjónustu og sé hvatt til að vinna með lausnir sem stuðli að góðri nýtingu auðlinda, minni úrgangi, heil næmu umhverfi og bættri um hverfisvitund. „Starfsfólk okkar leitast við að benda viðskiptavinum á vistvænar lausnir þar sem þess er kostur við hönnun og ráð gjöf og við leggjum áherslu á að starfsmenn hafi yfir að ráða kunnáttu til að framfylgja umhverfisstefnu fyrirtækis- ins. Mannvit fylgist með skilgreind um, þýðingarmiklum um hverfisþáttum til að meta árang ur umhverfisstarfsins og setur sér mælanleg markmið sem eru endurskoðuð árlega í þeim tilgangi að stöðugar umbætur eigi sér stað. Fyrirtækið hefur jafnframt sett sér samgöngustefnu sem miðar að því að sýna samfélagslega ábyrgð og uppfylla ferðaþörf starfs manna Mannvits á hag- kvæman og vistvænan hátt en Mann vit var fyrst fyrirtækja á Íslandi til að bjóða starfsfólki styrki ef það gengur, hjólar, deilir bíl eða nýtir sér almenn- ings samgöngur á leiðinni í og úr vinnu.“ Eyjólfur segir að öll starfsemi Mannvits á Íslandi sé vottuð sam kvæmt alþjóðlegum gæða-, umhverfis- og öryggisstjórn- unar stöðlum. En hvers vegna ættu við skipta vinir að velja Mann vit? „Félagið er alþjóðlegt ráðgjafar fyrirtæki sem veitir þjón ustu á sviði verkfræði, stjórnunar, rekstrar- og EPCM- verkefna stjórnunar og er hið stærsta sinnar tegundar á Ís landi. Um 400 sérfræðingar með breiðan þekkingargrunn starfa hjá okk ur og dóttur - fyri r tækjum okkar og við getum því leyst marg þætt verkefni á einum stað.“ „Ef við horfum til landanna í kringum okkur þá líta menn á það sem umhverf­ is mál að hverfa frá því að kynda með olíu, gasi eða kolum yfir í að nýta græna orku til húshitunar á borð við jarðvarma eða orku fallvatna.“ Framkvæmdastjórn Mannvits: Efri röð frá vinstri: Sigurhjörtur Sigfússon, Skapti Valsson, tryggvi Jónsson og Haukur Óskarsson. Neðri röð frá vinstri: Sigurður St. Arnalds, Drífa Sigurðardóttir, Áslaug thelma Einarsdóttir og Eyjólfur Árni Rafnsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.