Frjáls verslun - 01.10.2012, Blaðsíða 55
FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 55
Fimmtu tímamótin eru núna
Við Íslendingar höfum oft staðið á tímamótum í efnahagsmálum. Þau stærstu voru í upphafi
tuttugustu aldar þegar einn mesti
hagvöxtur Íslandssögunnar átti
sér stað með tilkomu mótorbáta,
símatengingu við útlönd, reglu
bundnum siglingum og öflugri
verslun. Önnur tímamót urðu í
seinna stríðinu þegar gríðarleg
ir fjármunir komu til landsins
með erlendum herliðum. Þriðju
tímamótin voru þegar viðreisn
arstjórnin kom á frjálsum milli
ríkjaviðskiptum, virkjunarfram
kvæmdum, áliðju og EFTA.
Fjórðu tímamótin urðu þegar
EES samningurinn opnaði landið
og við tók tímaskeið framfara og
stöð ugleika.
Við stöndum nú á fimmtu stóru
tímamótunum. Eftir hrakfar ir
hrunsins, óstöðugleika í hag
kerfi nu, hrun gjaldmiðilsins og
gjaldeyrishöft lifum við nú við
ofurvexti, mikla verðbólgu og hátt
atvinnuleysisstig. Stærsta verk
efnið núna er að ná stöðugleika
í hagkerfinu, lækka vexti, ná
tök um á verðbólguskrímslinu og
finna framtíðarleið í gjaldmiðils
málum þjóðarinnar. Síðast en
ekki síst þurfum við að ákveða
hvaða leið verður valin varðandi
samskipti okkar við okkar helstu
viðskiptalönd. Í því sambandi er
mikilvægt að halda öllum leiðum
og valkostum opnum og leiða
samningana við Evrópusam
bandið til lykta.
Samtímis stöndum við á þeim
tímamótum að fjölgun starfa í
landinu verður líklega ekki leng
ur í hefðbundnum framleiðslu
greinum heldur á sviði hinna
skapandi greina, afþreyingar,
menningar og lista, hönnunar
og kvikmyndagerðar, upplý s
ingatækni og veflausna en þessi
iðnaður er þegar orðinn stærsti
atvinnuvegur Bandaríkjanna.
Stjórnmálamenn verða að
bjóða raunhæfar lausnir á þess
um sviðum í þeirri kosninga bar
áttu sem er framundan. Annars
er hætta á að það gerist sem
Göran Persson, fyrrverandi
for sætisráðherra Svía, sagði í
nýlegri heimsókn til Íslands: „Þið
verðið að taka á vandanum, ann
ars neyðist einhver annar til þess
að leysa hann fyrir ykkur.““
THomAS mölleR
– framkvæmdastjóri Rýmis
STJÓRNUN
Fyrirtækjarekstur á Íslandi er ekki spennandi í dag og skattastefna stjórn valda fær slæma dóma
og er ekki líkleg til að örva at
vinnu lífið. Frekar að allir sem geta
setji peninga í eitthvað eins og
mál verk, ferðalög, bíla og þess
háttar. Alls ekki nýjan atvinnu
rekstur. Það sem stendur upp
úr hjá Oxymap á árinu, að sögn
Árna Þórs, er að vísindalegur
árangur er á góðri leið þar sem
sérstakir fundir um súrefnismæl
ingar voru haldnir á fjórum virtum
augnlæknaþingum á árinu.
„Þetta hafði ekki verið gert áður
og sýnir að við erum á réttri leið.
Við höfum þegar náð að selja
tæki í Asíu, Ástralíu, Evrópu og
Bandaríkjunum.
Eftirlitsiðnaðurinn blæs út eins
og blaðra og er orðinn veruleg ur
kostnaðarliður. Stundum finnst mér
að almenn skynsemi sé á undan
haldi og dýrkun á pappírsguðinum
í öndvegi. Einn ágætur læknir orð
aði það þannig að það væri meiri
áhugi á því hvort pappírar væru
rétt fylltir út með undirskriftum en
björgun mannslífa.“
Margret Flóvenz bend ir á að rúm fjög ur ár eru liðin frá efna hagshruni
og að frá þeim tíma hafi mörg
heimili og fyrirtæki búið við
mikla óvisu. Hún segir að það
gildi um endur skoð unarfyrirtæki
eins og önnur fyrir tæki.
„Það ríkir óvissa vegna gjald
eyris haftanna, óvissa vegna
deilumála við erlendar þjóðir,
óvissa vegna stöðu okkar
innan Evrópu, óvissa um fram
tíðargjaldmiðil og óvissa vegna
málaferla sem eru fyrir dóms
tólum og geta haft veruleg áhrif
á stöðu og framtíð fyrirtækja og
einstaklinga. Það ríkir óvissa
um orkunýtingar stefnu, fisk
veiði stjórnun og jafnvel um
sjálfa stjórnarskrána.
Sumt af þessu er órjúfanleg
afleiðing þess að hér varð hrun
og við getum ekkert litið fram
hjá þeirri staðreynd. Úrlausn
mála eftir slíka holskeflu tekur
auðvitað tíma og sumu verður
ekkert hrað að, hversu mikið
sem við reynum.“
Á hinn bóginn getum við ekki
komið okkur saman um þau
grund vallaratriði sem við viljum
byggja samfélagið á því það hafi
ekki bara verið efnahags lífið sem
hrundi heldur traust okkar á milli.
„Það er þessi trúnaðarbrestur
sem leiðir til þess að allt er
talið tortryggilegt. Þetta birtist
auðvit að í almennri umræðu
og ekkert síður í pólitíkinni og
þar sýnist mér svo sem flestir
undir sömu sök seldir. Stóra
verkefnið núna er að ná sáttum
og hætta að deila deilnanna
vegna. Íslenskt samfélag þarf
nast þess að við komum okkur
saman um grundvallarreglur
sem eru stöðugar og eiga að
gilda til lengri tíma. Aðeins á
slíkum stöðugleika geta nýjar
hug myndir gerjast og dafnað,
nýmæli litið dagsins ljós og
atvinnulífið og samfélagið allt
farið að blómstra aftur. Við þurf
um að ná saman um þennan
grunn.“
Vísindalegur árangur á
góðri leið
ÁRnI ÞóR ÁRnASon
– stjórnarformaður oxymap ehf.
mARGReT Flóvenz
– stjórnarformaður KPmGEndurskoðun
FYRIRTÆKJA-
REKSTUR Að ná sáttum