Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Síða 78

Frjáls verslun - 01.10.2012, Síða 78
78 FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 ritstjórnarvinnu og við erum með stóra deild ritstjóra sem gera ekkert annað en að lesa yfir verk og ráðleggja höfundum. Í einstaka tilvikum getur slík samvinna staðið í mörg ár áður en bók kemur út. Þetta er það dýrasta við útgáfuna og stundum er eins og þeir sem gefa út bækur sjálfir hirði ekkert um þetta.“ eitt stórt fjölskyldu- fyrirtæki En það getur verið erfitt að reka fjölskyldu- fyrirtæki. Jóhann Páll kvaddi föður sinn með bréfi á sínum tíma og þeir töluðust ekki við í sex ár. „Sem betur fer náðum við vel saman og gátum gert út um okkar mál áður en hann dó. Það var mikil Guðs mildi. Því er ekki að neita að ég er ákaflega með vitaður um það sem gerðist og er efst í huga að þetta endurtaki sig ekki. Við þekkjum það nefnilega hvernig ákveðnir atburðir og ákveðnar hliðstæður geta endur- tekið sig í fjölskyldum. Og þá í marga ættliði. Ég er mér meðvitaður um að þetta endurtaki sig ekki, enda var það að mínu viti mikill óþarfi þótt ég fari ekki út í það hér. Við Egill höfum alltaf talað hreint og opinskátt um þessi mál. Það er ekki hægt að segja annað en að okkar samstarf hafi gengið ákaflega vel og það er varla hægt að tala um nokkur átök í rekstrinum. Það er helst um einhver smáatriði en í öllum aðalatriðum erum við samstíga og það ríkir algert traust okkar í milli. Það er auðvitað alltaf viss hætta með fjölskyldufyrirtæki og það eru fleiri fjölskyldumeðlimir sem gegna hér mjög veigamiklu hlutverki. Eiginkona mín, Guðrún Sigfúsdóttir, hef ur fylgt mér alla tíð í þessu, hún og dóttir mín Sif gegna hér lykil hlutverki, eins og eiginkona Egils, Þórhildur Garðars- dóttir, sem er hér fjármála stjóri, sem og son- urinn Valdimar, sem vinnur hér með námi. Einn ig vinna hér fleiri fjölskyldumeðlimir. Við vitum það úr sögunni að fjölskyldu- fyrirtæki hafa oft gefist vel en það er einnig þekkt að önnur og sérstaklega þó þriðja kynslóð leikur fyrirtæki oft grátt og allt endar í illindum. Þetta er þekkt saga og mér er mjög í mun að þetta verði ekki saga okkar. Við erum öll meðvituð um þetta og erum afar náin. Það verður þó að hafa í huga að ef vel gengur hjá fjölskyldu fyrir- tækjum hefur slíkt fyrirkomulag marga kosti og ég held að það geti nýst vel í rekstri eins og í bókaútgáfu. Vitaskuld er þetta gríðarleg vinna og ég segi stundum að þetta sé eins og þrælagaleiða. Við erum hins vegar með afburðafólk í vinnu, sem skiptir öllu máli. Hér er gott andrúmsloft og við leggjum mikið upp úr því að varðveita það,“ segir Jóhann Páll. Egill tekur undir þetta og bætir við: „Ég segi stundum í gamni að ef við tökum of margar rangar ákvarðanir og setjum þetta fyrirtæki á hliðina þá er ég ekki bara að setja foreldra mína út á gaddinn heldur væri ég einnig að setja mína fjölskyldu og tengdafjölskylduna á hliðina. Lykillinn er væntanlega að taka fleiri réttar ákvarðanir en rangar.“ „Gríðarlegar breyt- ingar eru að verða á miðlun lesefnis og þá ekki síst fyrir tilverknað rafbóka. Þar hef- ur Forlagið að mörgu leyti verið í broddi fylkingar en fróðlegt verður að sjá hvernig innleiðingu raf- bóka mun reiða af hér á landi.“ Menn ársins STEFNAN RÆÐUR ÁFANGASTAÐNUM H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 1 2 -2 4 2 1 VÖNDUÐ EINKABANKAÞJÓNUSTA STJÓRNAST AF MARKMIÐUM VIÐSKIPTAVINARINS Einkabankaþjónusta Arion banka veitir einstaklingum, fyrirtækjum, sjóðum og stofnunum víðtæka fjármálaþjónustu sem sniðin er að þörfum hvers og eins. · Þinn eiginn viðskiptastjóri sem mótar með þér fjárfestingarstefnu og sér um þitt eignasafn. · Sterk tengsl við viðskiptastjóra með símtölum, tölvupósti og reglulegum fundum sé þess óskað. · Ítarlegt yfirlit um stöðu og ávöxtun á þriggja mánaða fresti. · Öll almenn bankaþjónusta á hagstæðum kjörum. Pantaðu viðtal við viðskiptastjóra í síma 444 7410 eða sendu póst á einkabankathjonusta@arionbanki.is og komdu þínum fjármálum í hagstæðari farveg. ARION EINKABANKAÞJÓNUSTA Svartur köttur við bókastafla. Kettir hafa fylgt bókaútgáfunni og fjölskyldunni alla tíð. Þessi mynd var tekin upp úr 1970.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.