Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.10.2012, Blaðsíða 69
FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 69 af því þótt aðrir hefðu sterka stöðu og við værum að keppa við risa og værum dæmdir til að verða undir. Enda sýndi það sig að við uxum og döfnuðum á meðan verr gekk hjá þeim stóru,“ sagði Jóhann Páll og vísar þar til baráttunnar við Eddu sem drottnaði yfir útgáfumarkaðinum um skeið. bækur berA ekki lántökur Egill segir að í rekstri Forlagsins hafi verið lögð áhersla á að skulda helst aldrei neitt. Um leið hafi félagið reynt að taka sem minnstar langtímaskuldbindingar á sig. Þeg ar það var síðan gert við sameininguna 2007 hafi þess verið gætt að greiða þær sem fyrst niður. „Framlegðin í bókaútgáfu er ansi lítil og hún ber að okkar mati ekki lántökur. Fjármagnskostnaður er óvenjuhár á Íslandi þannig að ef hann ætti að bætast við annan kostnað bókaútgáfunnar er hætt við að það myndi ríða okkur að fullu á skömmum tíma.“ Jóhann Páll segir að þeir hafi gætt þess að hafa í heiðri gömul viðmið, menn verði bara að vinna fyrir þeim peningum sem koma inn. Þeir komi ekki af himnum ofan, það lærist fljótt í bókaútgáfu. Þeir feðgar benda á að um skeið hafi verið erfitt að verjast gylliboðum þeirra sem vildu lána þeim fé til að stækka fyrirtækið með uppkaupum. Þeir hafi hins vegar ákveðið að leggja ekki út í nein fjárfest ingaævintýri og látið sér nægja að treysta á innri vöxt. Ytri vöxtur með til- heyrandi lántökum er þeim ekki að skapi. vægi jólAbókAflóðsins minnkAr Það hefur hjálpað til við fjárstýringu fé l- agsins að salan dreifist nú betur yfir árið en áður. Nú þarf ekki eingöngu að treysta á jólabókavertíðina. Það kemur reyndar á óvart að jólasalan stendur nú aðeins undir fjórðungi af sölu Forlagsins. „Við höfum markvisst verið að auka útgáfu á öðrum árstíma og nú er svo komið að mikill meiri- hluti tekna Forlagsins verður til fyrir utan jólavertíðina eða um þrír fjórðu hlutar velt- unnar. Fyrir vikið dreifist kostnaðurinn yfir allt árið. Við höfum því þurft á minni fyrir - greiðslu að halda á haustin eins og var fyrstu árin þegar jólavertíðin skipti miklu máli. Heilsársmarkaður með bækur hefur aukist verulega með aukinni útgáfu,“ segir Egill. En hvað skyldi hafa stuðlað að því að hægt var að minnka vægi jólasölunnar? Þeir segja að margt stuðli að því en Jóhann Páll bendir á vöxt í kiljuútgáfu. „Lengi vel töldu menn að það væri enginn grundvöll- ur fyrir slíkri útgáfu hér á landi. „Þetta hefur ein - kennt alla helstu útgefendur hér á landi áratugum saman, þeir eru ekki í þessu bara peninganna vegna.“ (Jóhann Páll) Formlegheitunum er ekki fyrir að fara hjá þeim feðgum á skrifstofunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.