Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Blaðsíða 108

Frjáls verslun - 01.10.2012, Blaðsíða 108
108 FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 Íslandsstofa getur verið stolt af fjölmörgum verkefnum sem hún sinnti á árinu og mörg hver hafa vakið verðskuldaða athygli. Má þar nefna nokkur verðlaun og viðurkenningar sem Inspired by Iceland/Ísland allt árið hafa fengið erlendis og þá staðreynd að erlendum gestum til landsins hefur fjölgað um tæp 20% fyrstu ellefu mánuði ársins og um 30% ef litið er eingöngu á tímabilið september­nóvember. Mætum komandi ári með eldmóði og bjartsýni Jón Ásbergsson er fram­ kvæmdastjóri Íslandsstofu: Hvaða árangur Íslandsstofu ert þú ánægðastur með á árinu? „Þetta er árangur samstillts átaks margra aðila í ferðaþjón- ustunni samfara mikilli aukn- ingu í flugframboði. Það geta engin önnur lönd státað af svona aukningu. En ef ég ætti að velja einstök ný verkefni á árinu sem mér finnst vera til sérstakrar fyrirmyndar og munu geta skilað verulegum árangri til lengri tíma litið, þá vildi ég í fyrsta lagi nefna skýrslu sem við höfum nýlega kynnt í samstarfi við Samtök upplýsingatæknifyrirtækja, sem er kortlagning á upp- lýs ingatæknigeiranum þar sem reynt er að skilgreina hugs anlega samstarfsfleti upp lýsingatæknifyrirtækja í markaðsmálum. Haldinn var fjöl mennur kynningarfundur á vegum Íslandsstofu síðla í nóvem ber þar sem rúm- lega átta tíu manns úr faginu mættu til að kynna sér helstu niðurstöður vinnunnar. Í öðru lagi vildi ég nefna úttekt sem við erum að láta erlent ráð gjafarfyrirtæki vinna á sam- keppnishæfni íslenskrar ferða- þjónustu. Það hefur sárlega skort slíka heildarúttekt gerða út frá viðskiptalegum sjónar- miðum. Við gerum ráð fyrir að kynna skýrsluna snemma á árinu 2013. Þá höfum við verið að fikra okkur inn á nýja markaði í Suður-Ameríku með því að skipuleggja viðskipta- sendinefndir til Brasilíu og Argentínu. Þessir markaðir munu verða gefandi á komandi árum. Lesendum bendi ég svo á að skoða vef Íslandsstofu, www.islandsstofa.is, þar sem er að finna kynningar á einstök- um verkefnum og fréttir af starfseminni.“ nóg að gera á nýju ári Hvernig metur þú horfurnar á næsta ári? „Við á Íslandsstofu mætum komandi ári full af eldmóði og bjartsýni. Verkefnalisti Upplýsingar Um fyrirtækið: Velta: 1,5 milljarðar fjöldi starfsmanna: Tuttugu og sjö framkvæmdastjóri: Jón Ásbergsson stjórnarformaður: Friðrik Pálsson stefnan: „Íslandsstofa er öflugur samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda og miðar að því að auka gjaldeyristekjur þjóðarinnar með því að efla markaðssókn Íslendinga erlendis.“ TexTi: Hrund HAuKsdóTTir / Mynd: Úr einKAsAfni uM áraMót Íslandsstofa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.