Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Blaðsíða 105

Frjáls verslun - 01.10.2012, Blaðsíða 105
FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 105 fyrirtækið njóti sannmælis. Jafn framt er lögð aukin áhersla á vörumerki Valitors í kynn- ingarstarfi. Styður valin málefni Viðar segir að fyrirtækið vilji laða að sér starfsfólk sem nýtur þess að ná framúrskarandi árangri. Valitor sé eftirsóttur og árangursdrifinn vinnustaður þar sem starfsfólk nýti hæfi- leika sína vel og efli færni sína markvisst í krefjandi og hvetj- andi umhverfi. „Valitor leggur matnað sinn í að jafnræði ríki almennt meðal starfsmanna um laun, starfsþróun og tækifæri til menntunar. Í stjórn Valitors sitja fimm manns – þrjár konur og tveir karlar – og er Björk Þórar insdóttir stjórnarformaður félagsins.“ Viðar segir að Valitor hafi frá upphafi verið í forystu á íslensk- um greiðslumiðlunarmarkaði þegar kemur að þjónustu, vöruþróun og hagkvæmni. „Hag kvæmni kortakerfisins á Íslandi er óumdeild enda fara um 80% af öllum greiðslum fram með kortum á Íslandi en til samanburðar er hlutfallið 20-25% í Evrópu. Séð í því sam- hengi felst samfélagsleg ábyrgð Valitors fyrst og fremst í því að rækja hlutverk sitt af kostgæfni og tryggja þannig athafnalífi og einstaklingum virka og örugga greiðslumiðlun.“ Valitor styður vandlega valin málefni sem bæta mannlíf og efla. Sérstaklega er vert að nefna Samfélagssjóð Valitor sem hefur um langt árabil útdeilt styrkj- um til menningar, líknar- og velferðarmála. Samfélagssjóð- urinn er tuttugu ára um þessar mundir og á þeim tíma hafa um 130 aðilar hlotið styrki úr sjóðnum að upphæð samtals nærri 180 milljónum. „Grunngildi fyrirtækisins eru traust, forysta, frumkvæði og siðferðisgildi á borð við ábyrgð, trúnað og gagnkvæmni eru vegvísar okkar í viðskiptum og viðhorfi til samfélagsins.“ Hvað varðar umhverfisstefnu Valitors segir Viðar að hún felist í að fyrirtækið sé góður þegn í samfélaginu og umgangist um- hverfi sitt af ábyrgð og virðingu. „Valitor hefur m.a. sett sér samgöngustefnu sem felst í því að starfsfólki fyrirtækisins er boðið að gera samgöngusamn- ing sem stuðlar að vistvænum, hagkvæmum og heilsusamleg- um ferðamáta.“ Þegar Viðar er spurður hvers vegna viðskiptavinir ættu að velja Valitor segir hann: „Hlutverk Valitors er að skapa viðskiptavinum sínum ný tækifæri í krafti framúrskarandi tæknilausna. Samkeppnisstaða fyrirtækisins einkennist af öflugri nýsköpun, vöruþróun og mikilli hagkvæmni ásamt forystu á markaðnum.“ „Hlutverk Valitors er að skapa viðskipta­ vinum sínum ný tækifæri í krafti fram úrskarandi tækni lausna.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.