Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.10.2012, Blaðsíða 84
84 FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 MP banki veitir fyrirtækjum úrvalsþjónustu og góð kjör ásamt því að veita einstaklingum í atvinnulífinu heildarbankaþjónustu. Eini sjálfstæði viðskiptabankinn Sigurður Atli Jónsson er for­ stjóri MP banka. Hvaða árangur bankans ert þú ánægðastur með á árinu? „Fyrst og fremst þann að starfs - fólki bankans hefur tekist að gera raunhæfar áætlanir og látið þær rætast. Okkur hefur tekist að höfða til stjórnenda fyrirtækja og einstaklinga sem sést best á því að við eignuðumst fjölda nýrra viðskiptavina á árinu og styrktum sambandið við þá sem fyrir voru. Umfang viðskipta hefur því stóraukist hjá okkur. Heildareignir jukust um 46% fyrstu níu mánuði árs- ins, útlán um 78% og innlán um 46%. Rekstrartekjur hafa u.þ.b. fjórfaldast frá fyrra ári og af- koma bankans er jákvæð. Nýir eigendur komu að bankan um í fyrra og styrktu eigið fé hans verulega. Það tekur tíma að byggja upp gott fyrirtæki en þetta fyrsta heila starfsár gefur tilefni til að ætla að bankinn hafi það sem til þarf til að ná miklum árangri í framtíðinni.“ Útlánagetan mun aukast Hvernig metur þú horfurnar á næsta ári? „Við stefnum að því að ljúka hlutafjáraukningu á fyrri hluta næsta árs sem mun allt að tvöfalda útlánagetu bankans. Að henni lokinni getum við boðið nánast öllum fyrirtækjum landsins heildarfjármögnun. Við erum bjartsýn á að útlán okkar til fyrirtækja muni aukast umtalsvert á næstunni nú þeg ar fyrirtæki sjá fram á að losna úr samningum við aðrar fjármálastofnanir og gengislán verða endurreiknuð í síð asta sinn. Útlánageta bankans er í dag 25-30 milljarðar en mun aukast í um 50 milljarða eftir fyrirhugaða tveggja millj arða hlutafjáraukningu. Hlutafjáraukningin mun gera bankanum kleift að vaxa í takt við þarfir atvinnulífsins og við skiptavina okkar. Ég er mjög öruggur um að við getum náð árangri með þá þætti sem við höfum stjórn á en hins vegar er erfiðara að segja til um ytri þættina. Þar eru þó miklir mögu - leikar sem á að vera hægt að nýta ef réttar ákvarðanir eru teknar.“ Hver er stefnumótun bankans? „Við höfum mótað þá stefnu að sérhæfa okkur í að veita íslensku atvinnulífi, athafna- fólki, fjárfestum og sparifjáreig- endum úrvals bankaþjónustu, auk alhliða þjónustu á sviði fjárfestingabankastarfsemi og eignastýringar. Öll okkar vinna mótast nú af þessari stefnu. Við viljum vera fyrsti valkostur fyrirtækja og einstaklinga í at vinnulífinu. Við getum ekki verið valkostur fyrir alla heldur leggjum við allt kapp á að sinna kjarnamarkhópi okkar framúrskarandi vel. Það nýtist okkur vel að hafa þá sérstöðu að vera eini sjálfstæði einka- bankinn.“ margar nýjungar á árinu Hvað nýjar vörutegundir og vörulínur komu fram á árinu? „Við erum stöðugt að laga þjónustu okkar að þörfum viðskiptavina. Margar nýj- ungar hafa litið dagsins ljós á árinu, s.s. ný óverðtryggð Upplýsingar Um fyrirtækið: rekstrartekjur 2012: áætlaðar 4 milljarðar króna. stærð efnahagsreiknings: 73,2 milljarðar þann 30.9.2012. Eigið fé: 5,4 milljarðar króna þann 30.9.2012. fjöldi starfsmanna: 129 starfsmenn í MP banka og dótturfélögum. forstjóri: Sigurður Atli Jónsson stjórnarformaður: Þorsteinn Pálsson stefnan: „MP banki sérhæfir sig í að veita íslensku atvinnulífi, athafnafólki, fjárfestum og sparifjáreigendum úrvals bankaþjónustu, auk alhliða þjónustu á sviði fjárfestingabankastarfsemi og eignastýringar.“ TexTi: Hrund HAuKsdóTTir / Mynd: Geir ólAfsson uM áraMót MP banki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.