Þjóðlíf - 01.12.1990, Blaðsíða 40

Þjóðlíf - 01.12.1990, Blaðsíða 40
blöndun og kosta kapps um að kynbæta stofninn eftir föngum. Allir eru þeir leskaflar sem hér um ræðir í almennum dúr. Þjóðernishyggjan og kynþáttastefnan eru bornar á borð í um- búðum, sem tæpast voru líklegar til að vinna hylli þýskra ungmenna. í ljósi þessa var eðlilegt, að uppeldisfrömuðir fyndu hjá sér hvöt til að klæða hugmyndafræði nasismans í þekkilegri búning, svo að hún næði betur til æskunnar. Menn töldu ís- lenskar fornbókmenntir kjörnar til að blása þýskum börnum og unglingum „réttan“ anda í brjóst. Skólamenn nasis- mans létu ekki sitja við almennar hugleið- ingar um notkun íslenskra fornrita í kennslu, heldur bjuggu þeir jafnframt til ítarlegar námsáætlanir, þar sem túlkun og lestri þessara rita er lýst í smáatriðum. Ein merkasta greinargerðin af þessu tagi var kennslurit Heinrichs Lohrmanns, „Hlut- verk íslenskra bændasagna í uppeldi Þjóð- verja“, sem kom út í Erfurt 1938. I inngangsorðum bókarinnar kemur fram, að tilgangur höfundar sé að brynja þýska æsku fyrir hvers kyns árásum á ger- manska forfeður Þjóðverja og halda uppi vörnum fyrir eina af undirstöðum lífs- skoðunar nasismans. „Okkar þýska líf er gegnsýrt af óbilgjarnri trú á hin einu og sönnu grundvallarverð- mæti nasismans, á blóð og mold, heiður og tryggð. Þessi gildi ráða hugsun okkar, til- fmningum og breytni og þau eru megin- forsendur þeirrar endurreisnar sem nú á sér stað og stöðu þýsku þjóðarinnar í heiminum.“ vergi stóðu germanskar dyggðir í jafn miklum blóma og á íslandi til forna: „íslendingurinn, sem skóp hina háleitu goðsögu af asknum Yggdrasil á afskekkt- um sveitabæ, umlukinn frumkröftum náttúrunnar, og fyrstu landnámsmenn ís- lands: Ingólfur og Hjörleifur, sem ungir gengu í fóstbræðralag með því að láta sitt rauða blóð renna saman í fósturmold átt- haga sinna: þeir eru tvímælalaust göfug- ustu vitni þess, hve mikilvæg fyrrnefnd gildi eru í lífsskoðun sem tekur mið af röð og reglu, viðreisnarvilja og hetjuskap.“ Hinn vígfimi germanski bóndi er æski- legasta fyrirmynd þýskrar æsku, sem völ er á. Frá þeirri uppsprettulind, sem germ- anskur skáldskapur íslendinga er, streymir „sálræn og andleg arfleifð feðr- anna inn í okkar eigin þýsku samtíð, hressandi og svalandi.“ Islendingasögur eru beitt vopn í þeim átökum, sem eiga sér stað milli lífsskoðana í samtímanum. Eftir að hafa sýnt lesendum fram á að þýsk æska þurfi að bergja á sagnabrunn- um Islendinga, rekur Lohrmann upphaf Hvítmáluð barnarúm Utanmál 71 x 163 sm óstækkanleg og 71 x 130 + 40 sm stækkanleg íslenskt er alltaf best Barnarúm úr gegnheilli furu Utanmál 81 x 166 sm óstækkanleg 81 x 140 + 40 sm stækkanleg X ■ ^ 5 ára ábyrgð á efni og vinnu. Furuhúsið Grensásvegi 16, sími 687080. Kojur fáanlegar í stærðunum 67 x 163 og 75x195 sm 40 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.