Þjóðlíf - 01.12.1990, Blaðsíða 75

Þjóðlíf - 01.12.1990, Blaðsíða 75
Todmobile eru Þorvaldur B. Þorvaldsson, Andrea Gylfadóttir og Eyþór Arnalds. Todmobile: Todmobile köflum Flug ú Plata „ Todmobile“ frá í fyrra, „Betra en nokkuð annað“, var það sem titillinn segir okkur. Því kemur það ekkert á óvart að önnur plata sveitarinnar sem þau Andrea Gylfadóttir (söngur), Þorvaldur B. Þor- valdsson (gítar, hljómborð, o.fl.), og Eyþór Arnalds (sel- ló, o.fl.) skipa standi frum- burðinum nokkuð að baki. Ekki er við frammistöðu hljóð- færaleikaranna að sakast því hér er allt afspyrnuvel spilað, (Ljósmynd: G.H.A.). Rúnar Pór: Frostaugun Persónuleg plata Rúnar Þór er með þannig hans eru mörg hver prýðisgóð rödd að það mætti halda að hann hafi einhvern tíma drukkið viskýi og reykt Ca- mel-sígarettur. Já, rödd hans er hrjúf, vægast sagt. En hún hefur sinn sjarma. Rúnar hef- ur á undanförnum árum sent frá sér nokkrar plötur og jafn- an gefið þær út sjálfur, senni- lega einn af þessum ofur- kjörkuðu tónlistarmönnum. Ekki veit ég hvort hann er smám saman að missa kjark- inn en nýjasta plata hans er geftn út af Skífunni og heitir „Línur rofna“. Þetta er melódískt popp/ rokk sem Rúnar matreiðir of- an í okkur og jafnvel „dinner- tónlist“ líka, sbr. lögin „Kyrrð“, og „Haust“. Lögin og er t.d. ballaðan „Þögnin syngur“ falleg. Þar nýtur rödd Rúnars sín vel en tak- markað raddsvið er kannski það sem háir Rúnari mest og gerir það stundum að verkum að lögin verða keimlík. Utsetningar laganna eru frekar formfastar og ekki mikið um tilraunastarfsemi í þeim efnum. Þó er nostrað við hlutina hér og þar, t.d. gítar- leikinn í laginu „Silfurlituð nótt“ og blásturshljóðfærin í „Sama hvað“. Það er líka gaman að heyra í harmonikk- unni, hún gefur alltaf skemmtilegan blæ. Línur rofna er fyrst og fremst persónuleg plata sem hefur yfir sér óræðan þokka. (Lj'ósmynd af plötuumslagi). heldur eru lagasmíðarnar ekki eins sterkar og á fyrstu plöt- unni. Þó nær platan góðu flugi á köflum og má sem dæmi um það nefna geysifallegt lag, „Næturlagið“ og „Requiem“, sem er minna fallegt en mikil- fenglegt, nærri átta mínútur að lengd. í báðum þessum lögum fer Andrea á kostum, svo og Eyþór á sellóinu í því síðara. Önnur lög sem sitja í mér eru „Draumalagið“, sem fjallar um óravíddir og mátt drauma og lagið á eftir því „Inn“ sem er eftir Eyþór en hin þrjú eru eftir Þorvald. Það lag stingur nokkuð í stúf við hin lögin, kannski sökum millikaflans sem er sérkennilegur. Hér er svo sannarlega vönd- uð tónlist og textar á ferðinni frá framsæknustu popp/rokks- veit landsins og þó svo að þessi plata sé síðri fyrstu plötunni þá er hún samt góð. Breiddin er mikil í lagasmíðunum og frammistaða þremenninganna með miklum ágætum. Það er hinsvegar ekki við því að búast að hljómsveitir komi með meistarastykki ár eftir ár. ÞJÓÐLÍF 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.