Þjóðlíf - 01.12.1990, Blaðsíða 76

Þjóðlíf - 01.12.1990, Blaðsíða 76
Langi Seli í Skuggunum, Axel Jóhannesson. (Ljósmynd:G.H.A.). Bubbi: Sögur af landi Sögumaðurinn Bubbi Það er ekki hægt að segja að Bubbi brosi framan á nýj- ustu plötunni sinni, nei mér finnst hann jafnvel þreytuleg- ur, blár liturinn gefur til kynna trega. Og það er svo sannarlega tregi á plötunni, eins og heyrist t.d. í laginu „Fjólublátt flauef‘, góðum blús um neyðina, vesældina og vímuna. Umfjöllunarefni Bubba í textunum eru flestöll kunn að- dáendum hans sem og öðrum; mellur, dóp, ástin, sorgin, pó- lítíkusar, hernaðarádeila og síðast en ekki síst sjómenn. Þegar hann fjallar um þá finnst mér honum takast best upp. I „Syneta“, laginu um hið hræðilega slys þegar samnefnt tankskip strandaði við Skrúð- inn fyrir austan, milli jóla og nýars árið 1986, með þeim af- leiðingum að öll áhöfnin drukknaði, setur Bubbi sig í spor eins skipverja og segir okkur þessa harmasögu. Við fáum hroll og gæsahúð. „Sögur aflandf‘ er unnin af þríeykinu Bubba, Hilmari Erni Hilmarssyni (hljóðgervl- ar og allt mögulegt) og Christi- an Falk (upptökustjórn og fleira). Fjöldamargir aðrirtón- listarmenn koma einnig við sögu. Platan er afturhvarf að mörgu leyti, afturhvarf frá tölvupoppi/rokki „Næturinn- arlöngu“ í fyrra til einfaldleik- ans því ekki verður sagt að út- setningarnar séu ofhlaðnar. Og Bubbi er ennþá ferskur, ennþá góður og kann vel á þennan bransa, Bubbi er h/f, og hlutabréfm eru plöturnar sem fólkið kaupir. Langi Seli og Skuggarnir: Rottur og Kettir Söngvar dýranna Það hefur gjarnan verið öðru- vísi stemmning í kring um þessa sveit, „Langa Sela og Skuggana“, en aðrar hljóm- sveitir hér á landi. Þetta er líka eina sveitin sem getur samið rokkabillý án þess að þurfa að skammast sín fyrir það. Á sinni fyrstu breiðskífu skapa Langi Seli og Skuggarn- ir stemmningar sem allt eins gætu verið litlar teiknimyndir um kúreka, ósvikna brilljan- tíngæja og fleira þess háttar. Maður kemst í visst ástand við að hlusta á þá félaga, þeir hreyfa við blóðinu í æðunum, en geta líka verið latir og ljúfir. Það eru sautján lög á „Rott- ur og KettiK (titillinn vísar til karlkyns og kvenkyns) þar af sjö sem hafa komið út áður. Reyndar er allri síðustu plötu þeirra félaga, sem kom út í fyrra, skeytt aftan við síðasta lagið á nýju plötunni þannig að kaupendur fá eiginlega tvær plötur í einum pakka. Hér er ósvikið rokkabillý á ferðinni sem enginn ætti að vera svikinn af, samansafn af myndrænum stemmningum. Bubbi segir margskonar sögur á nýjustu skífu sinni. (Ljósmynd: G.H.A.) 76 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.