Þjóðlíf - 01.12.1990, Blaðsíða 22

Þjóðlíf - 01.12.1990, Blaðsíða 22
SKÁK HÁLFIIR SIGUR ísland í hópi tíu efstu þjóða þráttfyrir tap fyrir Sovétmönnum í siðustu umferð að var dimmt og drungalegt í borg- inni Novi Sad á Dónárbökkum þegar íslenska sveitin kom þangað til keppni á ólympíumótinu í skák. Yfir öllu lá þoka og mengunarbræla. Þokan var táknræn fyrir þá óvissu sem ávallt ríkir í upphafi þessa stórviðburðar. Verður gæfan okkur hlið- holl? Munum við ná að sýna okkar besta? Á setningardaginn voru 108 sveitir mættar til leiks og hjá öllum ríkti sama óvissan. Óvissa og eftirvænting. Þó voru væntingarnar ólíkar. Sumir, eins og ís- lenska sveitin, voru komnir til að spila upp á verðlaun eða a.m.k. sæti í hópi hinna bestu. Aðrar sveitir koma í von um að fá að reyna krafta sína við hina stóru í einstaka skák og - ef gæfan verður með - að ÁSKELL ÖRN KÁRASON jafna um einhvern stórmeistarann. Enn aðrir, t.d. flestir frá þriðja heiminum svo- kallaða, eru komnir til þess eins að vera með og læra- sýna sig og sjá aðra. Þannig skiptist þessi 108 þjóða hópur gróflega í þrennt; toppþjóðirnar sem tefla uppá verðlaun, miðlungsþjóðir sem geta verið hættulegar hverjum sem er og fara heim ánægðar ef þeim hefur tekist að leggja að velli svosem eina stórþjóð, og smáþjóðir á skáksviðinu sem eru enn í sporum byrjenda. Það einkenndi reyndar þetta ólympíuskákmót, það 29 í röðinni, að hinar veikari þjóðir eru sterkari en áður, byrjendurnir læra sínar lexíur sífellt betur. Þjóðir Evrópu og Norður-Ameríku hafa forystu á skáksviðinu, á hæla þeirra nokkrar Asíuþjóðir með Indverja og Kín- verja í broddi fylkingar, í Rómönsku Am- eríku stendur skákin einnig á gömlum merg. Aðrir heimshlutar eru skemmra komnir en enginn vafi er á því að skákin breiðist ört út og vinsældir hennar fara vaxandi, t.d. í Afríku, í Arabaheiminum og í Austur-Asíu. Þar kom að þokunni létti og Novi Sad kom í ljós; einkennileg blanda af glæsilegum klassískum Mið- evrópskum arkitektúr, smekklausum steinsteypuferlíkjum og látlausum, þreytulegum byggingum sem báru við- haldsdeild borgarinnar ófagurt vitni. En samt fallegri en hún virtist vera í þoku- brælunni fyrsta daginn. Með batnandi skyggni skýrðust línurn- ar í mótinu; stórveldin þrjú, Sovétríkin, England og Bandaríkin tóku ásamt heima- mönnum forystuna í sínar hendur. óður íslensku sveitarinnar var þung- ur framan af; sveitin er þekkt stærð í skákheiminum, andstæðingar okkar komu ávallt vel undirbúnir til leiks og við urðum oftast nær að sætta okkur við nauman sigur. Það var ekki fyrr en mótið var hálfnað að við höfðum náð að olnboga okkur upp í hóp efstu þjóða - til að sitja þar það sem eftir lifði mótsins. Greinilegt var að sveitin tefldi betur eftir þetta og bar- áttuandinn efldist eftir því sem andstæð- ingurinn var sterkari. Við vorum nærri sigri í viðureignum okkar við Bandaríkin og England, þar sem þeir Jóhann Hjartar- son og Jón L. Árnason unnu báðir góða sigra. I báðum viðureignunum náðu and- stæðingar að jafna metin seint og um síðir, einkum voru heilladísirnar brokkgengar er Jón L. missti niður unna stöðu í tíma- hraki og tækifærið til að vinna stórsigur gekk okkur úr greipum. Jón bætti reyndar Tuttugu efstu þjóðir 1. Sovétríkin ...................................................... 39.0 2. Bandaríkin ...................................................... 35.5 3. England......................................................... 35.5 4. Tékkóslóvakía ................................................... 34.5 5. Júgóslavía ...................................................... 33.0 6. Kína ............................................................ 33.0 7. Kúba............................................................ 33.0 8. ísland ......................................................... 32.5 9. Þýskaland....................................................... 32.5 10. Indland ........................................................ 32.5 11. Svíþjóð.......................................................... 32.5 12. Holland......................................................... 32.5 13. Júgóslavía B .................................................... 32.5 14. Búlgaría......................................................... 32.0 15. Frakkland....................................................... 32.0 16. ísrael .......................................................... 32.0 17. Ungverjaland ................................................... 32.0 18. Pólland ........................................................ 32.0 19. Mexikó ......................................................... 32.0 20. Kólumbía ........................................................ 31.5 22 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.