Þjóðlíf - 01.12.1990, Blaðsíða 102

Þjóðlíf - 01.12.1990, Blaðsíða 102
atvinnulIf STARFSDOÐI Vaxandi tíðni starfsþreytu eða -doða í vestrœnnm fyrirtœkjum. Sálfrœðingar og félagsfrœðingar reyna að skýrgreina þennan vanda. Starfsdoði er ómeðvituð streita. Hvað er unnt að gera á vinnustað til að draga úr starfsdoða? HÁLFDAN ÓMAR HÁLFDANARSON OG ÞURÍÐUR ÞORBJARNARDÓTTIR Starfsdoði er vandi sem æ fleiri eiga við að etja í starfi. Hann lýsir sér meðal ann- ars þannig að þegar einhver fær verkefni frá yfirmanni sínum byrjar hann að svitna, hjartað hamast í brjóstinu og allir vöðvar spennast. Og þó var þetta aðeins venjubundið og hversdagslegt verkefni. Hvers vegna skapast slík viðbrögð hjá reyndum og góðum starfsmanni? Orsök þessa er starfsdoði. Starfsdoði (burnout) er tiltölulega nýtt hugtak í sálfræði. Eftir 1970 var fyrir- bærið sjálft og fræðileg umræða um það einkum tengd hjúkrunarstéttunum. Einn helsti frumkvöðull rannsókna á þessu sviði er sálfræðingurinn Christina Ma- slach, höfundur bókarinnar Burnout (starfsdoði). Þar kemur fram að starfsdoði er oft það gjald sem greiða verður fyrir eljusemi og ábyrgð. Christina uppgötvaði að framvinda starfsferils margra sem þjáðust af starfs- leiða var á margan hátt svipuð. I fyrstu höfðu þeir gefið sig starfmu algerlega á vald með ótakmörkuðum áhuga og dugn- aði og lagt sálu sína í það. Smám saman varð fólk áhugalaust og uppgefið. Því fannst það ekki fá umbun erfiðis síns. Ábyrgðarkenndin vék fyrir áhugaleysi og andleg og líkamleg þreyta sagði til sín í Tíu einföld ráð gegn starfsdoða Ráð sem snúa að samstarfsmönnum Deilið jafnt velgengni ykkar sem mistökum með öðrum Ráð sem snúa að vinnustaðnum Veitið starfsmanni frí ef yfirvinna hefur verið óhófleg Stundið líkamsrækt Takið því vel ef starfsmaður hafnar verkefni Lærið að neita verkefnum Gætið þess að starfsmenn fái að hafa Þekkið takmörk ykkar og gerið áhrif þegar mikilvægar ákvarðanir eru teknar raunhæfar kröfur til sjálfra ykkar Gætið þess að hver starfsmaður eigi kost á því Látið starfið ekki ganga of nálægt ykkur að leita til einhvers innan fyrirtækisins með vanda sinn Haldið ykkur við í starfi 102 ÞJÓÐLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.