Læknablaðið : fylgirit - 15.04.2009, Blaðsíða 6
VISINDI A VORDOGUM
FYLGIRIT 60
V-28 Spádómsþættir fyrir lifun skv. mælitækinu interRAI Palliative Care (PC) á íslandi
Sigríður Helgadóttir, Valgerður Sigurðardóttir, Ingibjörg Hjaltadóttir, Guðrún Dóra Guðmannsdóttir, Pálmi V. Jónsson
V-29 Lífsgæði kæfisvefnssjúklinga samanborið við slembiúrtak Islendinga á höfuðborgarsvæðinu
Björg Eysteinsdóttir, Bryndís Halldórsdóttir, Bryndís Benediktsdóttir, Þórarinn Gíslason, Greg Mashlin, Allan I. Pack
V-30 Ahrif kæfisvefns og offitu á styrk bólguboðefna í blóði: Islenska kæfisvefnsrannsóknin
Erna S. Arnardóttir, Allan I. Pack, Miroslaw Mackiewicz, Greg Maislin, Murtuza Ahmed, Richard J. Schwab, Bryndís
Benediktsdóttir, Hildur
Einarsdóttir, Sigurður Júlíusson, Þórarinn Gíslason
V-31 Azithromycin ver lungnaþekju gegn P. aeruginosa, óháð sýkladrepandi verkun lyfsins
Skarphéðinn Halldórsson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Gottfreðsson, Pradeep K. Singh, Guðmundur H. Guðmundsson, Ólafur
Baldursson
V-32 Aukin lífsgæði og færri sjúkrahúsinnlagnir: Arangur stuðningsmeðferðar fyrir fólk með langvinna lungnateppu og
fjölskyldur þeirra
Þorbjörg Sóley Ingadóttir, Helga Jónsdóttir
V-33 Ahrif IgA-skorts á munnheilsu; samanburður við almennt þýði
Guðmundur H. Jörgensen, Sigurjón Arnlaugsson, Ásgeir Theodórs, Björn Rúnar Lúðvíksson
V-34 LRP5 genið og beinþynning: algengar breytingar í geninu hafa lítil en marktæk áhrif á beinþéttni en sjaldgæfari
stökkbreytingar hafa veruleg áhrif í nokkrum íslenskum fjölskyldum með beinþynningu
Gunnar Sigurðsson, Unnur Styrkársdóttir, Bjarni V. Halldórsson, Kári Stefánsson
V-35 Minnkuð tjáning á PD-1 ónæmisviðtakanum hjá sjúklingum með rauða úlfa (systemic lupus erythematosus, SLE) og tengsl
við PD-1.3A arfgerðina
Helga Kristjánsdóttir, Marta E. Alarcón-Riquelme, Iva Gunnarsson, Gerður Gröndal, Kristján Erlendsson, Kristján Steinsson
V-36 Cushings sjúkdómur á Islandi í 50 ár
Steinunn Arnardóttir, Helga Ágústa Sigurjónsdóttir
V-37 Hiti og hvítkornafæð á blóðlækningadeild Landspítala 2007
Unnur Þóra Högnadóttir, Hlíf Steingrímsdóttir, Vilhelmína Haraldsdóttir, Sigurður B. Þorsteinsson
V-38 Greiningargildi nálarsýnatöku í berkjuspeglun við staðfestingu og stigun lungnakrabbameins á Islandi
Þorgerður Guðmundsdóttir, Steinn Jónsson, Jóhannes Björnsson, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Hrönn Harðardóttir
V-39 Fækkun tilvika af óstöðugum kransæðasjúkdómi eftir reykingabann á opinberum stöðum á íslandi
Þórarinn Guðnason Þorsteinn Viðar Viktorsson, Karl Andersen
V-40 Gæði meðferðar við hjartaáfall á Islandi og í Svíþjóð
Þórarinn Guðnason, Hallveig Broddadóttir, Fríða Björk Skúladóttir, Hulda Halldórsdóttir, Gestur Þorgeirsson, Karl Andersen, Ulf
Stenestrand
V-41 Kransæðavíkkanir á íslandi og í Svíþjóð árið 2008
Þórarinn Guðnason, Stefan James, Kristján Eyjólfsson, Guðný Stella Guðnadóttir, Sigurpáll Scheving, Þorbjörn Guðjónsson,
Guðjón Karlsson, Axel Sigurðsson, Tage Nilsson, Torfi Jónasson, Ragnar Danielsen, Sigurlaug Magnúsdóttir, Unnur
Sigtryggsdóttir, Guðmundur Þorgeirsson, Karl Andersen, Gestur Þorgeirsson,
Bo Lagerqvist
V-42 Persónuleiki D á Islandi: Próffræðileg úttekt á DS14 spurningalistanum og tengsl persónuleika D við heilsufarslega
áhættuþætti meðal hjartasjúklinga
Erla Svansdóttir, Hróbjartur Darri Karlsson, Þórarinn Guðnason, Daníel Þór Ólason, Hörður Þorgilsson, Unnur Sigtryggsdóttir,
Eric J. Sijbrands, Susanne Pedersen, Johan Denollet
V-43 Kransæðaþræðingar á fslandi og í Svíþjóð árið 2008
Guðný Stella Guðnadóttir, Bo Lagerqvist, Kristján Eyjólfsson, Unnur Sigtryggsdóttir, Axel Sigurðsson, Torfi Jónasson, Sigurpáll
Scheving, Þorbjörn Guðjónsson, Ragnar Danielsen, Tage Nilsson, Guðjón Karlsson, Sigurlaug Magnúsdóttir, Karl Andersen,
Guðmundur Þorgeirsson, Gestur Þorgeirsson, S.James, Þórarinn Guðnason
V-44 Geislaskammtar í hjarta við geislameðferð gegn brjóstakrabbameini
Jaroslava Baumruk, Garðar Mýrdal, Jakob Jóhannsson, Helgi Sigurðsson
V-45 Könnun á tengslum meinafræðilegra og klínískra sérkenna brjóstakrabbameinsæxla við litningabrengl
Margrét Steinarsdóttir, Ingi Hrafn Guðmrmdsson, Elínborg Ólafsdóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Helga M. Ögmundsdóttir
V-46 Hindrandi viðhorf til verkja og verkjameðferðar meðal krabbameinssjúklinga á ópóíðmeðferð í sex Evrópulöndum
Sigríður Gunnarsdóttir Valgerður Sigurðardóttir, EPOS rannsóknarhópurinn
V-47 Einkenni og lífsgæði krabbameinssjúklinga á ópíoíðum
Sigríður Zoéga, Sigríður Gunnarsdóttir, Valgerður Sigurðardóttir og Nanna Friðriksdóttir
V-48 Beinmergsskipti í öðru landi. Reynsla aðstandenda af því að fylgja sjúklingum sem fá meðferð með blóðmyndandi
stofnfrumum úr gjafa
Þórunn Sævarsdóttir, Nanna Friðriksdóttir, Björk Unnarsdóttir, Sigrún Reykdal
V-49 Beinmergsskipti í öðru landi. Reynsla sjúklinga sem fá meðferð með blóðmyndandi stofnfrumum úr gjafa
Þórunn Sævarsdóttir, Nanna Friðriksdóttir, Björk Unnarsdóttir, Sigrún Reykdal
V-50 Ættgengi sóragigtar er sterk í fjóra ættliði
Ari Kárason, Þorvarður Jón Löve, Björn Guðbjörnsson
V-51 Áhrif TNFa á sérhæfingu T stýrifrumna
Laufey Geirsdóttir, Inga Skaftadóttir, Brynja Gunnlaugsdóttir, Björn R. Lúðvíksson
V-52 Etanól útdrættir birkibarkar (Betula pubescens) hafa áhrif á ræsingu angafruma í mönnum in vitro
Marinó Bóas Sigurpálsson, Sesselja S. Ómarsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Arnór Víkingsson, Elín S. Ólafsdóttir, Jóna Freysdóttir
V-53 Áhrif 2ja vikna meðferðar í Bláa lóninu á psoriasis; forrannsókn
Jenna Huld Eysteinsdóttir, Jón Hjaltalín Ólafsson, Björn Rúnar Lúðvíksson, Ása Brynjólfsdóttir, Steingrímur Davíðsson, Bárður
Sigurgeirsson
6 LÆKNAblaöið 2009/95