Læknablaðið : fylgirit - 15.04.2009, Blaðsíða 8

Læknablaðið : fylgirit - 15.04.2009, Blaðsíða 8
VISINDI A VORDOGUM FYLGIRIT 60 V-82 Dreifing hjúpgerða pneumókokka á íslandi eftir sýkingarstað og aldri Martha A. Hjálmardóttir, Ingibjörg Skúladóttir, Karl G. Kristinsson V-83 Faraldsfræði pneumókokka með minnkað næmi fyrir pensillíni á Islandi 1995-2008 Martha Á. Hjálmarsdóttir, Karl G. Kristinsson, Sigurður E. Vilhelmsson V-84 Æxli í hóstarkirtli á íslandi 1984-2009 Elín Maríusdóttir, Sigfús Nikulásson, Tómas Guðbjartsson V-85 Skurðaðgerðir við sjálfsprottnu loftbrjósti á Islandi - þróun aðgerðatækni, ábendinga og tíðni fylgikvilla á 18 ára tímabili Guðrún Fönn Tómasdóttir, Tómas Guðbjartsson V-86 Brottnám á lungnameinvörpum krabbameins í ristli og endaþarmi Halla Viðarsdóttir, Páll Helgi Möller, Jón Gunnlaugur Jónasson, Tómas Guðbjartsson V-87 Slímvefjaræxli í hjarta á Islandi Hannes Sigurjónsson, Karl Andersen, Maríanna Garðarsdóttir, Vigdís Pétursdóttir, Guðmundur Klemenzson, Gunnar Þór Gunnarsson, Ragnar Danielsen, Tómas Guðbjartsson V-88 Árangur lungnabrottnámsaðgerða við lungnakrabbameini á Islandi Húnbogi Þorsteinsson, Hörður Alfreðsson, Helgi J. Isaksson, Steinn Jónsson, Tómas Guðbjartsson V-89 Æðaþelsfrumur gegna lykilhlutverki í myndun greinóttrar formgerðar í lungum ívar Axelsson, Ari J. Arason, Ólafur Baldursson, Jóhannes Bjömsson, Tómas Guðbjartsson, Þórarinn Guðjónsson, Magnús Karl Magnússon V-90 Gallblöðrutökur á Landspítala 2006-2007 Kristín María Tómasdóttir, Sigurður Blöndal, Guðjón Birgisson, Páll Helgi Möller V-91 Enduraðgerðir vegna blæðinga eftir opnar hjartaskurðaðgerðir á Islandi Njáll Vikar Smárason, Hannes Sigurjónsson, Kári Hreinsson, Þórarinn Arnórsson, Tómas Guðbjartsson V-92 Bráður nýrnaskaði eftir kransæðahjáveituaðgerðir á Islandi Sólveig Helgadóttir, Ólafur S. Indriðason, Gísli Sigðurðsson, Hannes Sigurjónsson, Þórarinn Arnórsson, Tómas Guðbjartsson V-93 Sárasogsmeðferð við sýkingar í bringubeinsskurði eftir opnar hjartaaðgerðir- fyrstu tilfellin á íslandi Steinn Steingrímsson, Magnús Gottfreðsson, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Johan Sjögren, Tómas Guðbjartsson V-94 Árangur skurðaðgerða við risablöðrum í lungum Sverrir I. Gunnarsson, Kristinn B. Jóhannsson, Hilmir Ásgeirsson, Marta Guðjónsdóttir, Bjöm Magnússon, Tómas Guðbjartsson V-95 Árangur lungnasmækkunaraðgerða við lungnaþembu á íslandi 1996-2008 Sverrir I. Gunnarsson, Kristinn B. Jóhannsson, Marta Guðjónsdóttir, Hans J. Beck, Björn Magnússon, Tómas Guðbjartsson V-96 Offita og snemmkomnir fylgikvillar kransæðahjáveituaðgerða Sæmundur J. Oddsson, Hannes Sigurjónsson, Sólveig Helgadóttir, Þórarinn Arnórsson, Tómas Guðbjartsson V-97 Háfjallaveiki, S100B og súrefnismettun í þunnu lofti á Monte Rosa Tómas Guðbjartsson, Engilbert Sigurðsson, Magnús Gottfreðsson, Orri Einarsson, Per Ederoth, Invar Syk, Henrik Jönsson V-98 Góður árangur kælimeðferðar eftir hjartastopp Valentínus Þ. Valdimarsson, Gísli H. Sigurðsson, Felix Valsson V-99 Er öruggt að fjarlægja eðlilega botnlanga í gegnum kviðsjá? Valentínus Þ. Valdimarsson, Sigurður Blöndal, Páll Helgi Möller V-100 Miðmætisspeglanir á Islandi Þóra Sif Ólafsdóttir, Gunnar Guðmundsson, Jóhannes Björnsson, Tómas Guðbjartsson V-101 Samantekt brjóstauppbygginga eftir brottnám á Landspítala 1997-2008 Svanheiður L. Rafnsdóttir, Rut Gunnarsdóttir, Þorvaldur Jónsson, Þórdís Kjartansdóttir V-102 Er vökvameðferð með sterkjulausn betri fyrir ristilanastomosur en saltvatnslausn? Gísli H. Sigurðsson, Oliver Limberger, Luzius B. Hiltebrand V-103 Smáæðablóðflæði í þörmum eftir opnar kviðarholsaðgerðir. Áhrif mismunandi vökvagjafar. Gísli H. Sigurðsson, Oliver Limberger, Luzius B. Hiltebrand V-104 Kæling sem meðferð á gjörgæsludeild eftir súrefnisskort í heila af völdum hengingar, drukknunar eða eitrunar á Landspítala Sonja Baldursdóttir, Kristinn Sigvaldason, Sigurbergur Kárason, Felix Valsson, Gísli H. Sigurðsson V-105 Notkun á blóðflögulýsötum til ræktunar á mesenchymal stofnfrumum Hulda Rós Gunnarsdóttir, Brendon Noble, Ólafur E. Sigurjónsson V-106 Áhrif markvissrar heilsuþjálfunar á fjölda ónæmisfrumna í blóði hjá einstaklingum 70 ára og eldri Leifur Þorsteinsson, Steinunn Leifsdóttir, Janus Guðlaugsson, Erlingur Jóhannsson, Vilmundur Guðnason, Sveinn Guðmundsson V-107 Þroskun æðaþelsfrumna í blóði, þáttur Dlg7 í þroskunarferlinu Leifur Þorsteinsson, Sigríður Þ. Reynisdóttir, Níels Á. Árnason, Ólafur E. Sigurjónsson, Karl Ólafsson, Sveinn Guðmundsson V-108 Hlutverk Dlg7 í blóðmyndun Níels Árni Árnason, Sigríður Þóra Reynisdóttir, Leifur Þorsteinsson, Jonathan R. Keller, Kristbjörn Orri Guðmundsson, Ólafur E. Sigurjónsson 8 LÆKNAblaöið 2009/95

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.