Læknablaðið : fylgirit - 15.04.2009, Blaðsíða 7

Læknablaðið : fylgirit - 15.04.2009, Blaðsíða 7
VISINDI A VORDOGUM FYLGIRIT 60 V-54 Meðferð í Bláa lóninu virðist hafa áhrif á Thl og Thl7 bólguviðbragð í blóði einstaklinga með psoriasis Jenna Huld Eysteinsdóttir, Þór Friðriksson, Jón Hjaltalín Ólafsson, Helgi Valdimarsson, Ása Brynjólfsdóttir, Steingrímur Davíðsson, Bárður Sigurgeirsson, Björn Rúnar Lúðvíksson V-55 Tjáning á bakteríudrepandi peptíðum í mesenchymal stofnfrumum, beinfrumum og brjóskfrumum Sigríður Þóra Reynisdóttir, Una K. Pétursdóttir, Rósa Halldórsdóttir, Jóhannes Björnsson, Guðmundur Hrafn Guðmundsson og Ólafur E. Sigurjónsson V-56 Áhrif kítín-fásykra á tjáningu kítínasa-líkra próteina í mesenchymal stofnfrumum, brjósk- og beinsérhæfingu Stefán Ágúst Hafsteinsson, Ramona Lieder, Sigríður Þóra Reynisdóttir, Pétur H. Petersen, Finnbogi Þormóðsson, Jón M. Einarsson Jóhannes Björnsson, Jóhannes Gíslason, Ólafur E. Sigurjónsson V-57 Virkni storkuþátta II og X hefur meiri áhrif á storkugetu blóðflöguríks plasma en virkni storkuþátta VII og IX þegar storka er mæld með þynntu thromboplastíni Brynja R. Guðmundsdóttir, Alexía M. Björnsdóttir, Páll T. Önundarson V-58 Áhrif menntunar, þekkingar og reynslu á upptöku í samþætt líkindamat á fyrsta þriðjungi meðgöngu Vigdís Stefánsdóttir, Kristján Jónasson, Hildur Harðardóttir, Jón Jóhannes Jónsson V-59 Nákvæmni innstillinga í geislameðferð gegn staðbundnu krabbameini í blöðruhálskirtli á árunum 2008-2009. Vilberg Jóhannesson, Agnes Þórólfsdóttir Garðar Mýrdal V-60 Sjálfsvíg og banvænar eitranir eftir útskrift heim af bráðamóttökunni Oddný S. Gunnarsdóttir, Vilhjálmur Rafnsson V-61 Fingraendurhæfir: Taugastoðtæki til að auka virkni fingrahreyfinga þverlamaðs einstaklings við hálsliði C6-C7 Arna Óskarsdóttir, Haraldur Sigþórsson, Þórður Helgason V-62 Raförvun aftaugaðra vöðva: Breyting á beinauppbyggingu og fylgni við vöðvakraft Paolo Gargiulo, Brynjar Vatnsdal Pálsson, Þórður Helgason V-63 Þéttleikadreifing vefs aftaugaðs og rýrnaðs rectus femoris vöðva í raförvunarmeðferð Þórður Helgason, Paolo Gargiulo, Brynjar Vatnsdal, Stefán Yngvason, Vilborg Guðmundsdóttir, Sigrún Knútsdóttir, Páll Ingvarsson V-64 Aukin cystatin C framleiðsla HeLa frumna við dexametasón örvun verður vegna bindingar afritunarþáttarins Spl á stýrilsvæði cystatin C gens Elizabeth Cook, ísleifur Ólafsson V-65 Markgen mögnunar á 8pl2-pll í brjóstaæxlum Berglind Ósk Einarsdóttir, Bjami A. Agnarsson, Kristrún Ólafsdóttir, Göran Jonsson, Johan Vallon-Christersson, Aðalgeir Arason, Haukur Gunnarsson, Óskar Þór Jóhannsson, Áke Borg, Inga Reynisdóttir, Rósa Björk Barkardóttir. V-66 Hodgkins eitilfrumuæxli á íslandi: klínísk og meinafræðileg rannsókn Hallgerður Lind Kristjánsdóttir, Brynjar Viðarsson, Friðbjörn Sigurðsson og Bjarni A. Agnarsson V-67 Sheehan heilkenni - sjaldgæft en finnst líka í vestrænum heimi Hallgerður Lind Kristjánsdóttir, Sigrún Perla Böðvarsdóttir, Helga Ágústa Sigurjónsdóttir V-68 Lactoferrin prótein tjáning er minnkuð í lungnaæxlum Þórgunnur E. Pétursdóttir, Unnur Þorsteinsdóttir, Sigrún Kristjánsdóttir, Kristrún Ólafsdóttir, Páll H. Möller, Stefan Imreh, Valgarður Egilsson, Jóhannes Björnsson, Sigurður Ingvarsson V-69 Áhrif kverkeitlatöku á sóra (psoriasis) - Framvirk blind rannsókn með viðmiðunarhóp Ragna Hlín Þorleifsdóttir, Andrew Johnston, Sigrún Laufey Sigurðardóttir, Jón Hjaltalín Ólafsson, Bárður Sigurgeirsson, Hannes Petersen, Helgi Valdimarsson V-70 Ómega-3 fitusýran EPA hefur áhrif á tjáningu yfirborðssameinda á angafrumum og samskipti þeirra við T frumur Arna Stefánsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Jóna Freysdóttir V-71 Greining sértækra B-minnisfrumna gegn meningokokkum C Maren Henneken, Nicolas Burdin, Einar Thoroddsen, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Emanuelle Trannoy, Ingileif Jónsdóttir V-72 T frumur í kverkeitlum sórasjúklinga hafa aukna tjáningu á sameindum sem eru sérkennandi fyrir T frumur sem geta valdið bólgu í húð. Sigrún Laufey Sigurðardóttir, Ragna Hlín Þorleifsdóttir Hannes Petersen,Andrew Johnston, Helgi Valdimarsson V-73 Áhrif valinna ónæmisglæða á ónæmissvör nýburamúsa gegn meningókokka B bóluefni Sindri Freyr Eiðsson, Þórunn Ásta Ólafsdóttir, Mariagrazia Pizza, Rino Rappuoli, Ingileif Jónsdóttir V-74 Endurteknar bólusetningar með hreinni pneumókokkafjölsykru eyða langlífum minnisfrumum og mótefnaseytandi frumum sem hafa myndast við frumbólusetningu nýburamúsa Stefanía P. Bjamarson, Maren Henneken, Giuseppe Del Giudice, Emanuelle Trannoy, Ingileif Jónsdóttir V-75 Pneumókokkaprótín ásamt IC31® eru ónæmisvekjandi í nýburamúsum og draga úr pneumókokkasýkingum Þórunn Ásta Ólafsdóttir, Karen Lingnau, Eszter Nagy, Ingileif Jónsdóttir V-76 Áhrif BCG á ónæmissvar nýburamúsa við bólusetningu gegn meningókokkum C Siggeir F. Brynjólfsson, Stefanía P. Bjarnarson, Elena Mori,Giuseppe Del Giudice, Ingileif Jónsdóttir V-77 Áhrif fiskolíu í fæði á flakkboðana MCP-1 og MlP-la í heilbrigðum og LPS-sprautuðum músum Hildur H. Arnardóttir, Jóna Freysdóttir, Ingibjörg Harðardóttir V-78 Fjölónæmir berklar á íslandi Hilmir Ásgeirsson, Kai Blöndal, Þorsteinn Blöndal, Magnús Gottfreðsson V-79 Streptókokkar af flokki B (Streptococcus agalactiae) Faraldsfræði ífarandi sýkinga hjá fullorðnum á íslandi árin 1975-2007 Helga Erlendsdóttir, Erla Soffía Björnsdóttir, Magnús Gottfreðsson, Karl G. Kristinsson V-80 Hjúpgerðir í ífarandi pneumókokkasýkingum 1998-2007 með tilliti til nýrra próteintengdra bóluefna Helga Erlendsdóttir, Karl G. Kristinsson, Þórólfur Guðnason V-81 Hröð útbreiðsla fjölónæms klóns pneumókokka á íslandi Karl G. Kristinsson, Martha Á. Hjálmarsdóttir, Þóra R. Gunnarsdóttir LÆKNAblaðið 2009/95 7

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.