Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 35
FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 35 3. Hvaða eignir sjóðsins (fjárfestingar) hafa skilað mestum söluhagnaði frá upphafi? Allar fjárfestingar Framtakssjóðins hafa skilað eigendum góðri ávöxtun ef frá er talin Húsasmiðjan sem var hluti af Vestia­ eignunum sem keyptar voru í einu lagi. Sú fjárfesting sem skilað hefur mestu eru kaupin í Icelandair Group sem skilaði ríflega ellefu milljörðum í hagnað og hafði þá ríflega fjórfaldast frá kaupum. Sjóð urinn seldi Húsasmiðjuna til nýrra eigenda og tryggði þannig framtíð fyrir ­ tækisins, tryggði greiðslur til ríkisskatt ­ stjóra og samkeppnisyfirvalda og söluvirði í erl endri mynt var skipt í íslenskar krónur og styrkti þannig gjaldeyrisjöfnuð landsins. 4. Í hluthafastefnunni kemur fram að til ­ gang urinn með stofnun Framtaks sjóðs sé meðal annars að nýta fjár fest ingar ­ tækifæri til að endurheimta hluta af tap aðri ávöxtun lífeyrissjóðanna vegna hrunsins haustið 2008. Hvaða fjár hags ­ leg markmið um hagnað í krónum talið á tímabilinu hefur sjóðurinn sett sér? Framtakssjóður Íslands hefur alla tíð unn ­ ið af heilindum að því að hámarka verð ­ mæti eigna sinna íslenskum almenningi til hagsbóta. Sjóðurinn hefur ávallt haft í huga hverjir eru eigendur hans og horft til samfélagsábyrgðar samhliða því að gæta ýtrustu viðskiptahagsmuna. Hvert verkefni sem sjóðurinn hefur ráðist í hefur verið metið í upphafi og ávöxtunarkrafan sett miðað við þá áhættu sem talin er vera í fjárfestingunni. Meðalávöxtun fjárfestinga sjóðsins á ári frá upphafi er 30,6% en heildar ávöxtun frá stofnun er 89%. Það má því segja að heildarárangurinn hafi verið umfram væntingar og erfitt að finna sjóði sem hafa skilað viðlíka ávöxtun á sama tímabili. 5. Hvar liggur styrkleiki Framtakssjóðsins – og þá sömuleiðis veikleiki? Styrkurinn liggur í stærð sjóðsins þar sem við höfum getað komið öflug að stórum og mikilvægum verkefnum. Sjóðurinn býr yfir sterkum bakhjörlum og faglegri stjórn sem hefur haft skýra heildarsýn á markmið og verkefni sjóðsins. Sjóðurinn er rekinn Meðalávöxtun fjárfestinga sjóðsins á ári frá upphafi er 30,6% en heildarávöxtun frá stofnun er 89%. Það má því segja að heildarárangurinn hafi verið umfram væntingar og erfitt að finna sjóði sem hafa skilað viðlíka ávöxtun á sama tímabili. Sú fjárfesting sem skilað hefur mestu eru kaupin í Icelandair Group sem skiluðu yfir ellefu milljörðum í hagnað og hafði þá ríflega fjórfaldast frá kaupum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.