Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 84
84 FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 Ókunnugt fólk í íbúðinni minni Þegar April Rinne hélt fyrirlestur um deilihagkerfið í Gamla bíói í Reykjavík var ókunnugt fólk í íbúðinni hennar í San Francisco. Hún er ekki bara einn helsti sérfræðingur heims um deilihagkerfið heldur virkur þátttakandi í því líka. April Rinne með fyrirlestur í Gamla bíói um deilihagkerfið: D eilihagkerfi er nýtt hugtak. Og í kringum deilihagkerfið er að verða til ný grein hagfræðinnar með nýjum hug tökum og svo koma nýjar reglu gerðir sem eiga að koma bönd um yfir þetta fyrirbæri. Samt er þetta eldgamalt. „Deilihagkerfi er bara nýtt orð yfir afgamlan samskiptamáta fólks. Alltaf á öllum tímum hefur fólk fengið lánað hjá nágrann an­ um og skipst á hlutum, annað­ hvort gegn vægu endurgjaldi eða í skiptum fyrir annað,“ segir April Rinne, sem er lögfræðing­ ur að mennt og hefur starfað fyrir meðal annars OECD og World Economic Forum við að útskýra hvað þetta deilihagkerfi eiginlega er. Hún er vinsæll fyrirlesari og hélt erindi á ráðstefnu Point Zero í Gamla bíói nú í apríl. Þræðir samfélagsins „Ég ferðast mjög mikið og ef ég er á eigin vegum nota ég AirBnB til að finna húsaskjól og ég leigi alltaf út mína eigin íbúð. Núna var þar fólk frá Ástralíu. Fólk sem ég þekkti ekkert en það bjó áður í hverfinu og þekkir fólk sem býr þar núna og er nágrannar mínir. Núna hef ég kynnst þessum nágrönnum í gegnum fólkið frá Ástralíu sem ég þekkti áður ekkert. Þetta er deilihagkerfið,“ segir April. deiliHagkerfi April Rinne, lögfræðingur og virkur þátttakandi í deilihagkerfinu. viðTal: GíSli kriSTJánSSon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.