Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 42
42 FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 forsíðuViðtal Ég tel mikilvægt að það komi skýrt fram í þessu viðtali að vörumerkið Ice land Seafood hefur ávallt verið í eigu Icelandic Group og að engar breytingar eru fyrirhugaðar á eignarhaldi þess. í fé laginu fyrir íslenskar krónur en tekjurnar eru erlendar. Það skiptir máli meðan við bú um við gjaldeyrishöft að dreifa heildar áhættu með því að fjárfesta erlendis fyrir íslenskar krónur þegar þess er kostur. Arðsamar erlendar eignir styrkja stoðir hag kerfi­ sins gagnvart losun gjaldeyrishafta. Við erum opin fyrir möguleikum á inn ­ lendri uppbyggingu, enda mikil þekk ­ ing í lyfjaiðnaði hérlendis. Rekstur fyrirtækisins gengur vel og við væntum góðrar arðsemi af þessari fjárfestingu. 18 . Heimild Framtakssjóðs Íslands til ný fjár festinga rann út 28. febrúar sl. Áfram verður þó hægt að fjárfesta í fyrir tækjum tengdum núverandi eigna safni. Merkir þetta ekki í raun að öllum stórfjárfestingum sjóðsins er lokið? Það er ljóst að sjóðurinn mun ekki kalla inn fjármuni til nýfjárfestinga, en hann hefur áfram heimild til að styðja við nú ver andi eignir. Það eru því ekki miklar líkur á stórfjárfestingum úr núverandi sjóði. 19 . Miklar líkur eru á að stór skref verði stigin á næstunni við afnám hafta. Hvaða bein áhrif hefur afnám hafta á störf og fjárfestingar Framtakssjóðs? Ég hef ekki ennþá séð útfærslu þeirra skrefa og því erfitt að draga miklar ályktanir um áhrif á sjóðinn. Það er hins vegar ljóst að vegna gjald eyrishafta hefur sjóðurinn haldið eignum erlendis sem við eðlilegar aðstæður hefðu verið leystar upp og fjármunir greidd ir til eigenda sjóðsins eins og gert hefur ver­ ið með þær eignir sem seldar hafa verið fyrir íslenskar krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.