Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 49
FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 49 fasteigna er nú orðið svipað því sem það var fyrir tíu árum og enn hærra en það var í upphafi aldar. Þessi þróun hefur að einhverju leyti átt sér stað vegna þess að lítið sem ekkert var byggt í kjölfar hrunsins. Það hefur leitt til þess að eðlileg eftirspurn þjóðfélags með vaxandi fjölda íbúa hefur aukist en framboð þangað til nýlega stóð í stað. Auk þess hefur eftirspurn eftir húsnæði á Reykjavíkursvæðinu, aðallega miðbænum, verið mikil vegna þess að fjölgun ferðamanna til landsins og leit þeirra að leigu­ húsnæði hefur aukið þrýstinginn enn meira. Auk þess hefur efnahagur landsins verið töluvert betri undanfarin ár en bjartsýn­ ustu menn þorðu að vona árin 2008­2010. fastEignafélög Mörg fasteignafélög voru stofnuð í kjölfar hrunsins þar sem bankar fengu í kjöltu sína ýmis fasteignafélög sem voru illa stödd. Núna, þegar fasteigna­ verð er að ná sér á strik á nýjan leik, hafa þrjú félög verið skráð í kauphöllina Nasdaq Iceland. Fasteignafélagið Reginn var skráð sumarið 2012, Reitir voru skráðir 9. apríl og Eik 29. apríl. Þar sem þrjú fasteignafélög eru skráð í kauphöllina gefur það fjölda einstaklinga tækifæri til að fjárfesta í flokki fasteignafélaga. Ávöxtun þeirra sem fjárfestu í Regin í upphafi hefur verið framúrskarandi, enda hefur virði þess (auk arðgreiðslna) um það bil tvöfaldast fram að fyrri hluta ársins 2015. Markaðsvirði félagsins er um það bil 22 milljarðar króna, sem er meira en markaðsvirði tryggingarfélagsins Tífaldast Virði Icelandair Group hefur tífaldast í Kauphöllinni síðustu fimm árin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.