Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 20
20 FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 Meet in Reykjavík starfar innan alþjóðlegs samkeppnismarkaðar við markaðssetningu höfuðborgarinnar og nágrennis sem áfangastaðar fyrir ráðstefnur, fundi, hvataferðir og viðburði. Mikilvægt sóknarfæri Reykjavíkur TexTi: Hrund HaukSdóTTir / Myndir: Geir ólafSSon Brynja Laxdal er mark­aðsstjóri hjá Meet in Reykjavík. Að hennar sögn er ferðaþjónusta tengd ráðstefnum, fundum og alþjóðlegum viðburðum (MICE ­markaður) mjög mikilvægt sóknar færi Reykjavíkurborgar og nágrennis á næstu árum: „Við státum líka af aðstöðu sem er samkeppnishæf við aðrar nálægar borgir sem vinna að mark aðssetningu sem ráðstefnu­ og viðburðaborgir. Reykjavík er komin í fimmta sæti á lista yfir tuttugu borgir á Norðurlöndun­ um þar sem vísitala sjálfbærni, tengt funda­ og ráðstefnuhaldi, er reiknuð út. Það er mjög góð ur árangur. Það eru miklir hags mun ir í húfi við að byggja upp orð spor og eftirspurn fyrir þenn an markað. Vettvangur dýrmætrar sérþekkingar Erlendir ráðstefnugestir eru afar verðmætir og það er mikil áskorun að markaðssetja Ísland sem áfangastað fyrir þennan markhóp. Tekjur af þeim ferða ­ mönnum sem koma hingað til lands á ráðstefnur eru um tvöfalt hærri á hverja gistinótt en af hi­ num almenna ferðamanni. Öflugt starf hefur verið unnið á alþjóð ­ legum samkeppnismark aði við að kynna Ísland sem áfanga stað fyrir erlendar ráð stefnur, hvataferðir, fundi og viðburði. Þessi markaðs ­ hluti ferðaþjónustunnar skilaði heildar tekjum sem námu um 25 milljörð um íslenskra króna árið 2013. Áhersla er lögð á að tengja erlenda kaupendur við íslensk fyrirtæki. Við stefnum markvisst að uppbyggingu samfélags ís lenskra fyrirtækja á ráðstefnu­, hvata ferða­ og viðburðamarkaði og sköpum þannig vettvang dýr mætrar sérþekkingar hér innanlands. Stoltir sendiherrar Eitt af aðalhlutverkum okkar er að vera innan handar þeim Íslend ingum sem vilja sækja ráð ­ stefnur til landsins og aðstoða þá með markaðsefni og öðr um stuðningi. Þessir tenglar okkar kallast sendiherrar Meet in Reykja­ vík og eru skráðir í ”Ambassador Club” á okkar vegum. Þetta eru einstaklingar með sterkt erlent tengslanet og eru í aðstöðu til að geta fengið alþjóðlegar ráðstefnur hingað til lands. Þetta er gjarnan fólk innan akademí­ unnar, í viðskipta lífinu og víðar sem sækir oft fagráðstefnur til annarra landa og getur haft áhrif á að ráðstefnan sem það sækir verði síðar haldin á Íslandi. Framlög sendiherra Meet in Reykjavík eru ómetanleg, og margar ráðstefnur þegar verið bókaðar fyrir tilstilli þeirra, með á bilinu 200­3.500 hver. Sérsniðið app Appið okkar er sérsniðið fyrir þá sem vinna að kynningu Íslands sem áfangastaðar fyrir ráðstefn­ ur, fundi, hvataferðir og ýmsa viðburði og notað m.a. af sendi­ herrum okkar. Í gegnum appið er leikur einn að skoða mikilvæga innviði ráðstefnuborgarinnar Reykja víkur ásamt náttúru Ís ­ lands. Allir geta sótt appið sér að kostn aðarlausu.“ Meet in reykjaVík „Erlendir ráðstefnugest­ ir eru afar verðmætir og það er mikil áskorun að markaðssetja Ísland sem áfangastað. Tekjur af þeim ferðamönnum sem koma hingað til lands á ráðstefnur eru um tvöfalt hærri á hverja gistinótt en af hinum almenna ferðamanni.“ Gunnar Freyr Róbertsson verk­ efnastjóri og Sunna Þórðardóttir sölustjóri. Brynja Laxdal, markaðsstjóri Meet in Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.