Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 46
46 FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 Hlutabréf Mynd: Geir ólafSSon Þ að hefur dregið til tíðinda á Wall Street. Eftir að fjármálakerfi heimsins gengu í gegnum fárviðri haustið 2008, sem skók alla stærstu banka á Vesturlöndum og leiddi m.a. til hruns bankanna á Íslandi, hefur Wall Street heldur betur rétt úr kútnum. Þetta er orðið sögulegt tímabil. Hlutabréf á Wall Street hafa hækkað í verði að heita má án afláts frá 9. mars 2009 og er hækkunarleggurinn orðinn sá annar mesti í sögunni. Það er aðeins tímabilið frá 1987 til 2000 sem skákar honum í lengd og hækkunum en þá sexfaldaðist Standard and Poor‘s­hlutabréfa­ vísitalan. Sigurður B. Stefánsson, hag­ fræð ingur og fastur álitsgjafi í Frjálsri verslun, var í þætti Frjálsrar verslunar á ÍNN, Viðskiptum, og ræddi þar við Jón G. Hauksson, ritstjóra Frjálsrar verslunar, um þetta athyglisverða mál. Sigurður sýndi með skemmti­ legri grafík fjóra helstu hækkunar­ leggina á Wall Street. Fyrir utan þá tvo sem þegar hafa verið nefndir eru hin tímabilin frá 1948 til 1956 og 1974 til 1980. S&P-VÍSITALAN 1981 TIL 2015 Hlutabréf á Wall Street hafa hækk að í verði að heita má án afláts allt frá upphafi núverandi Hlutabréf á Wall Street hafa hækkað í verði að heita má án afláts frá 9. mars 2009 og er hækk­ unarleggurinn orðinn sá annar mesti í sögunni. SIGuRðuR B. STEFáNSSON HAGFRæðINGuR. Núverandi hækkunarleggur sá annar mesti í sögunni Hlutabréf á Wall Street hafa hækkað í verði að heita má án afláts frá 9. mars 2009 og er hækkunarleggurinn núna orðinn sá annar mesti í sögunni. Sá mesti var tímabilið frá 1987 til 2000 en Standard and Poor‘s-vístialan sexfaldaðist á þeim árum. Sigurður B. Stefánsson hagfræðingur: 600 500 400 300 200 100 Mynd 2. Fjórir lengstu hækkunarleggir sögunnar. Mynd 3. Hækkun Bandaríkjadollars skekur alþjóðlegan fjármálamarkað. Mynd 4. Gengisvísitala dollarans hækkaði mikið árin 1995 til 2000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.