Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Side 46

Frjáls verslun - 01.03.2015, Side 46
46 FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 Hlutabréf Mynd: Geir ólafSSon Þ að hefur dregið til tíðinda á Wall Street. Eftir að fjármálakerfi heimsins gengu í gegnum fárviðri haustið 2008, sem skók alla stærstu banka á Vesturlöndum og leiddi m.a. til hruns bankanna á Íslandi, hefur Wall Street heldur betur rétt úr kútnum. Þetta er orðið sögulegt tímabil. Hlutabréf á Wall Street hafa hækkað í verði að heita má án afláts frá 9. mars 2009 og er hækkunarleggurinn orðinn sá annar mesti í sögunni. Það er aðeins tímabilið frá 1987 til 2000 sem skákar honum í lengd og hækkunum en þá sexfaldaðist Standard and Poor‘s­hlutabréfa­ vísitalan. Sigurður B. Stefánsson, hag­ fræð ingur og fastur álitsgjafi í Frjálsri verslun, var í þætti Frjálsrar verslunar á ÍNN, Viðskiptum, og ræddi þar við Jón G. Hauksson, ritstjóra Frjálsrar verslunar, um þetta athyglisverða mál. Sigurður sýndi með skemmti­ legri grafík fjóra helstu hækkunar­ leggina á Wall Street. Fyrir utan þá tvo sem þegar hafa verið nefndir eru hin tímabilin frá 1948 til 1956 og 1974 til 1980. S&P-VÍSITALAN 1981 TIL 2015 Hlutabréf á Wall Street hafa hækk að í verði að heita má án afláts allt frá upphafi núverandi Hlutabréf á Wall Street hafa hækkað í verði að heita má án afláts frá 9. mars 2009 og er hækk­ unarleggurinn orðinn sá annar mesti í sögunni. SIGuRðuR B. STEFáNSSON HAGFRæðINGuR. Núverandi hækkunarleggur sá annar mesti í sögunni Hlutabréf á Wall Street hafa hækkað í verði að heita má án afláts frá 9. mars 2009 og er hækkunarleggurinn núna orðinn sá annar mesti í sögunni. Sá mesti var tímabilið frá 1987 til 2000 en Standard and Poor‘s-vístialan sexfaldaðist á þeim árum. Sigurður B. Stefánsson hagfræðingur: 600 500 400 300 200 100 Mynd 2. Fjórir lengstu hækkunarleggir sögunnar. Mynd 3. Hækkun Bandaríkjadollars skekur alþjóðlegan fjármálamarkað. Mynd 4. Gengisvísitala dollarans hækkaði mikið árin 1995 til 2000.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.