Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 48
48 FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 kaupHöllin TexTi: Már WolfGanG Mixa Myndir: Geir ólafSSon Nýir tímar og tækifæri endurspeglast í Kauphöllinni Icelandair Group hefur tífaldast í verði í Kauphöllinni síðustu fimm árin. Félagið er það sem hefur veitt hluthöfum sínum besta ávöxtun í Kauphöllinni en stóraukinn ferðamannastraumur eftir gosið í Eyjafjalla jökli hefur leikið þar stórt hlutverk í að kynna landið – og veiking krónunnar hefur gert Ísland að ódýrum áfangastað. Marel hækkaði verulega í verði á dögunum. S íðan efnahagshrunið dundi yfir er Icelandair Group það félag sem hefur veitt hluthöfum sínum besta ávöxtun í Kauphöll­ inni. Hefur virði félagsins um það bil tífaldast síðustu fimm ár. Aukinn ferðamannastraum­ ur leik ur þar augljóslega stórt hlutverk þar sem veiking íslensku krón unnar hefur gert Ísland að ódýrum áfangastað. Í apríl á þessu ári var markaðsvirði Öss­ urar hæst af þeim félögum sem skráð eru í Kauphöllinni, en það var tæplega 200 milljarða króna virði. Í kjölfarið kom Marel, sem er metið á um það bil 115 millj­ arða króna, og Icelandair, metið á 105 milljarða króna. Marel hækkaði verulega í verði á dög­ unum eftir að nýjar afkomutölur voru birtar. Önnur þróun sem hefur átt sér stað síðustu ár er hækkandi fasteignaverð. Fasteignaverð lækkaði um um það bil 20% af nafnvirði í framhaldi af hruninu árið 2008 og töluvert meira sé miðað við hækkun neysluvísi­ tölunnar, sem kom til vegna veik­ ingar krónunnar sem þýddi að innfluttar vörur hækkuðu mikið í verði (raunvirðislækkunin var með öðrum orðum enn meiri). Töluverðar hækkanir á fasteig­ naverði undanfarin misseri hafa gert það að verkum að raunvirði Már WolfGanG Mixa ICELANDAIR GROUP Það er það félag sem hef­ ur veitt hluthöfum sínum besta ávöxtun í kauphöll­ inni Nasdaq Iceland eftir hrun. Virði félagsins hefur um það bil tífaldast síðustu fimm árin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.