Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 79
FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 79 TexTi: GíSli kriSTJánSSon Uppskeruhátíð ÍMARK: lúðraþytur í Háskólabíói A uglýsingastofan Brand en burg fékk flest verðlaun, fimm lúðra, á hinni árlegu afhendingu Íslensku auglýsinga­ verðlaunanna, Lúðrinum, sem fór fram við hátíðlega athöfn í Há skólabíói. Næst kom Jónsson & Le’macks með tvenn verðlaun. Pipar/ TBWA var valin besta stofan í ár legri könnun Gallup meðal mark aðs ­ stjóra og hlaut auk þess verð laun fyrir bestu herferðina. Ný verðlaun voru veitt í ár, en dómnefnd athyglisverðustu auglýsingar ársins ákvað að veita sérstök fagverðlaun fyrir metnaðarfulla og fagmannlega vinnu í auglýsingagerð á árinu 2014. Þeir sem hlutu fagverð­ launin voru: • 66°norður-teymið hjá Jóns son og Le’Macks fyrir textagerð í Jökla Parka-leik. • Einar geir ingvarsson fyrir listræna stjórnun í geysis herferðinni. • hörður kristbjörnsson og daníel freyr atlason fyrir listræna stjórnun í bláa- lónsherferðinni. • sigurður Eggertsson fyrir myndskreytingu í Lands- bankaherferðinni. • Ross McLennan fyrir kvikmyndatöku í Inspired by Iceland-herferðinni. Þetta er í tuttugasta og níunda sinn sem Lúðurinn er afhentur á vegum ÍMARK, félags íslensks markaðsfólks, í samráði við Sam­ band íslenskra auglýsingastofa (SÍA). Tilgangur Lúðursins er að vekja athygli á vel gerðu auglýs­ ingaefni og veita aðstandendum þess verðskuldaða athygli. sigurvEgarar í Einstök um flokkum voru ÞEssir: Í flokki kvikmyndaðra auglýsinga vann Íslenska auglýsingastofan fyrir auglýsinguna Velkomin heim um jólin sem gerð var fyrir Icelandair. Ekki þótti sjálfgefið í dómnefnd hvaða fimm auglýsingar skyldu hljóta tilnefningar í flokki kvik ­ myndaðra auglýsinga í þetta sinn. Niðurstaða um sigurvegara var þó með nokkrum yfirburðum: – Um er að ræða vel útfærða hugmynd á skilaboðum sem hitta beint í mark, bæði gagnvart markhópnum og neyslutilefninu. í flokki kvikmyndaðra auglýsinga tilnEfningar voru: Velkomin heim um jólin Icelandair – sigurvegari Fegurðin kemur að innan (BL) Lottó Greip Styttu ferðalagið Í flokknum veggspjöld og skilti vann Brandenburg fyrir auglýs­ inguna Tívolí sem unnin var fyrir Stuðmenn. Margir þóttu koma til greina í þessum flokki en þó var sigurinn afgerandi. – Veggspjöldin fyrir Tívolí þóttu tengjast viðfangsefninu vel, vera sérstaklega falleg og koma skila ­ boðunum vel til skila án frekari útskýringa eða stuðnings frá öðr um miðlum. í flokknum vEggsPjöld og skilti tilnEfningar voru: Tívolí – sigurvegari Geysir Hinsegin dagar Krítarmjólk Víking Brandenburg sigraði í flokkn­ um umhverfisauglýsingar og viðburðir með auglýsingu sem unnin var fyrir Kjörís. Fjörugar umræður urðu að sögn í dómnefnd um þennan flokk og margir góðir kandídatar. Þó var einhugur um niður­ stöðuna. Sigurvegarar í flokkum auglýsinga og rökstuðningur dómnefnda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.