Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 4

Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 4
4 FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 Við bjóðum fyrirtækjum sérþekkingu Þjónusta við fyrirtæki Okkar vinna snýst um að þín vinna gangi vel. Við leggjum okkur fram um að setja okkur vel inn í það sem þú ert að gera, og þó að við þekkjum kannski ekki viðfangsefnin í þínu starfi jafn vel og þú, þá vitum við út á hvað starfið gengur. Starfsfólk Íslandsbanka býr yfir áratuga reynslu af ráðgjöf fyrir stór og smá fyrirtæki í smásölu og hefur víðtæka sérþekkingu á fjárhagsumhverfi þeirra. Þannig getum við ávallt tryggt smásölufyrirtækjum þá bankaþjónustu sem þau þarfnast. Þekking sprettur af áhuga. Rúnar Björgvinsson hefur 25 ára reynslu af ráðgjöf til fyrirtækja í smásölu. Rúnar er útibússtjóri hjá Íslandsbanka. E N N E M M / S ÍA / N M 6 8 6 0 7 islandsbanki.is Netspjall Sími 440 4000 Facebook ÚTGEFANDI: Heimur hf. RITSTJÓRN, AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA: Borgartúni 23, 105 Reykjavík, sími: 512 7575, fax: 561 8646, netfang: fv@heimur.is ÁSKRIFTARVERÐ: kr. 12.950 á ári, 7% afsláttur ef greitt er með kreditkorti. LAUSASÖLUVERÐ: 1.195,- m/vsk DREIFING: Heimur hf., sími 512 7575 LJÓSMYNDIR: © Heimur hf. – Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir UMbROT OG hÖNNUN: IB-Arnardalur sf. RITSTJÓRI OG ÁbYRGÐARMAÐUR: Jón G. Hauksson AUGlÝsINGAstJÓrI svanfríður Oddgeirsdóttir Stofnuð 1939 SéRRIt um vIðSkIptA-, efnAHAGS- oG AtvInnumál – 73. áR ISSN 1017-3544 lJÓsmYNDArI Geir Ólafsson 32 Forsíðuviðtal: Herdís Dröfn Fjeldsted, frkvstj. Framtakssjóðsins efnisyfirlit 64 Markaðsmál Viðtal við Friðrik Larsen, formann Ímarks 44 Fjármál Sænski athafnamaðurinn Thomas Ivarson 84 Deilihagkerfið: Viðtal við April Rinne. 6 Leiðari: Ég vil hafa það verra. 8 Útgáfa: Jón Axel stefnir á að Edda USA verði einn af stærstu leyfishöfum Disney á sviði útgáfu. 14 Fjármál: Steinunn Þórðardóttir bygg ir upp fjármálafyrirtæki í Noregi. 20 Viðtal: Meet in Reykjavík. 21 Viðtal: Úrval-Útsýn. 22 Álitsgjafar 22 Ragnar Árnason: Gera verður kröfu um að Landsnet hagi starfi sínu í samræmi við þjóðarhag. 23 Loftur Ólafsson: Á grænu ljósi í Sádi- Arabíu. 32 Stefanía Óskars- dóttir: Ófriður á vinnumarkaði. 32 Forsíðuviðtalið: Herdís Dröfn Fjeld- sted, framkvæmda stjóri Framtaks- sjóðsins, situr fyrir svörum en sjóðurinn hefur skilað tugmillj arða ávöxtun á síðustu árum. 44 Fjármál: Sænski athafnamaðurinn Thomas Ivarson sem keypti Advania. 46 Hlutabréf: Söguleg tíðindi á Wall Street. 48 Kauphöllin: Már Wolfgang Mixa skrifar um hlutabréfa mark- aðinn. 52 Blaðauki: Glæsilegur blaðauki um iðnaðinn. Í hverju felst nýja iðnbyltingin? 56 Áliðnaðurinn: Pétur Blöndal, framkvæmda stjóri Samáls. 64 Vífilfell: Viðtal við Árna Stefánsson, fyrrverandi forstjóra Vífilfells og nú stjórn armann í fyrirtækinu. 68 DHL. 70 Össur. 72 Malbikunarstöðin Höfði. 74 Markaðsmál: Viðtal við Friðrik Larsen, formann Ímarks og lektor við Háskóla Íslands. 78 Uppskeruhátíð Ímarks. Hvaða auglýsingar unnu til verðlauna? 82 Viðtal: Jón Ragnar Jónsson vinnur að lokaritgerð um efnis- markaðssetningu – content marketing. 84 Deilihagkerfið: Viðtal við April Rinne. 86 Stjórnun: Herdís Pála / Þorir þú að taka upp nýjar stjórnun - araðferðir? 88 Stjórnun: Hvernig er varamannabekkurinn skipaður? 92 Hönnun. 94 Kvikmyndir: Rafmögnuð Meryl Streep. 96 Fólk. 98 Fólk. 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.