Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 4
4 FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015
Við bjóðum fyrirtækjum
sérþekkingu
Þjónusta við fyrirtæki
Okkar vinna snýst um að þín vinna gangi vel. Við leggjum okkur fram um að
setja okkur vel inn í það sem þú ert að gera, og þó að við þekkjum kannski
ekki viðfangsefnin í þínu starfi jafn vel og þú, þá vitum við út á hvað starfið
gengur.
Starfsfólk Íslandsbanka býr yfir áratuga reynslu af ráðgjöf fyrir stór og smá
fyrirtæki í smásölu og hefur víðtæka sérþekkingu á fjárhagsumhverfi þeirra.
Þannig getum við ávallt tryggt smásölufyrirtækjum þá bankaþjónustu sem
þau þarfnast.
Þekking sprettur af áhuga.
Rúnar Björgvinsson hefur 25 ára
reynslu af ráðgjöf til fyrirtækja
í smásölu.
Rúnar er útibússtjóri hjá
Íslandsbanka.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
6
8
6
0
7
islandsbanki.is Netspjall Sími 440 4000 Facebook
ÚTGEFANDI: Heimur hf.
RITSTJÓRN, AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA: Borgartúni 23, 105
Reykjavík, sími: 512 7575, fax: 561 8646, netfang: fv@heimur.is
ÁSKRIFTARVERÐ: kr. 12.950 á ári, 7% afsláttur ef greitt er með kreditkorti.
LAUSASÖLUVERÐ: 1.195,- m/vsk
DREIFING: Heimur hf., sími 512 7575
LJÓSMYNDIR: © Heimur hf. – Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir
UMbROT OG hÖNNUN: IB-Arnardalur sf.
RITSTJÓRI OG ÁbYRGÐARMAÐUR: Jón G. Hauksson
AUGlÝsINGAstJÓrI
svanfríður Oddgeirsdóttir
Stofnuð 1939
SéRRIt um vIðSkIptA-, efnAHAGS- oG AtvInnumál – 73. áR
ISSN 1017-3544
lJÓsmYNDArI
Geir Ólafsson
32
Forsíðuviðtal:
Herdís Dröfn Fjeldsted,
frkvstj. Framtakssjóðsins
efnisyfirlit
64
Markaðsmál
Viðtal við Friðrik Larsen,
formann Ímarks
44
Fjármál
Sænski athafnamaðurinn
Thomas Ivarson
84
Deilihagkerfið:
Viðtal við April
Rinne.
6 Leiðari: Ég vil hafa
það verra.
8 Útgáfa: Jón Axel
stefnir á að Edda USA
verði einn af stærstu
leyfishöfum Disney á
sviði útgáfu.
14 Fjármál: Steinunn
Þórðardóttir bygg ir upp
fjármálafyrirtæki í
Noregi.
20 Viðtal: Meet in
Reykjavík.
21 Viðtal: Úrval-Útsýn.
22 Álitsgjafar
22 Ragnar Árnason:
Gera verður kröfu um
að Landsnet hagi starfi
sínu í samræmi
við þjóðarhag.
23 Loftur Ólafsson: Á
grænu ljósi í Sádi-
Arabíu.
32 Stefanía Óskars-
dóttir: Ófriður á
vinnumarkaði.
32 Forsíðuviðtalið:
Herdís Dröfn Fjeld-
sted, framkvæmda stjóri Framtaks-
sjóðsins, situr fyrir
svörum en sjóðurinn
hefur skilað tugmillj arða ávöxtun á síðustu
árum.
44 Fjármál: Sænski
athafnamaðurinn
Thomas Ivarson sem
keypti Advania.
46 Hlutabréf: Söguleg
tíðindi á Wall Street.
48 Kauphöllin: Már
Wolfgang Mixa skrifar
um hlutabréfa mark-
aðinn.
52 Blaðauki: Glæsilegur
blaðauki um iðnaðinn.
Í hverju felst nýja
iðnbyltingin?
56 Áliðnaðurinn: Pétur
Blöndal, framkvæmda stjóri Samáls.
64 Vífilfell: Viðtal við
Árna Stefánsson,
fyrrverandi forstjóra
Vífilfells og nú stjórn armann í fyrirtækinu.
68 DHL.
70 Össur.
72 Malbikunarstöðin
Höfði.
74 Markaðsmál: Viðtal
við Friðrik Larsen,
formann Ímarks og lektor við Háskóla
Íslands.
78 Uppskeruhátíð
Ímarks. Hvaða
auglýsingar unnu til
verðlauna?
82 Viðtal: Jón Ragnar
Jónsson vinnur að
lokaritgerð um efnis-
markaðssetningu –
content marketing.
84 Deilihagkerfið:
Viðtal við April Rinne.
86 Stjórnun: Herdís
Pála / Þorir þú að taka
upp nýjar stjórnun -
araðferðir?
88 Stjórnun: Hvernig er
varamannabekkurinn
skipaður?
92 Hönnun.
94 Kvikmyndir:
Rafmögnuð Meryl
Streep.
96 Fólk.
98 Fólk.
92