Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 58
58 FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 Vinnuvernd aðstoðar fyrirtæki að ná yfirsýn yfir fjarvistir í fyrirtækinu og býður vinnustöðum fjölbreytta þjónustu á því sviði s.s. fjarvistaskráningu, fjarverusamtöl, mótun fjarverustefnu, og þjónustu trúnaðarlækna. • Aukin þjónusta við stjórnendur á mannauðssviði • Aðgengi starfsmanna að heilbrigðisstarfsfólki • Skýr vinnubrögð í tengslum við fjarvistir • Aukið jafnræði • Minni kostnaður vegna fjarvista Ávinningur vinnustaðar af þjónustu: Hafðu samband og við veitum frekari upplýsingar. Vinnuvernd ehf. Brautarholt 28 105 Reykjavík s: 5780800 www.vinnuvernd.is vinnuvernd@vinnuvernd.is VINNUVERND vellíðan í vinnu ehf Fjarvera frá vinnu C M Y CM MY CY CMY K FjarvistAuglysingStor.pdf 1 21/04/15 14:54 iðnaðurinn Stærstu iðnfyrirtæki á Íslandi Marel, Promens, Alcoa-Fjarðaál, Rio Tinto Alcan, Össur og Norðurál eru stærstu iðnfyrirtækin á Íslandi. Auðhumla, MS, er stærsta fyrirtækið í matvælaiðnaði. M arel er stærsta iðnfyrirtæki á Ís landi og annað verðmætasta fyrir tækið í kauphöllinni Nasdaq Iceland. Velta Marels var um 107,4 milljarðar króna á árinu 2013 og hún raðaði fyrirtækinu í annað sæti listans yfir 300 stærstu fyrirtæki landsins. Promens er annað stærsta iðnfyrirtækið – en það var nýlega selt til Bretlands og dettur væntanlega út af list anum á næsta ári. Síðan raða álfyrirtækin og Össur sér í næstu sæti. Héðinn er stærsta málm­ og skip­ asmíðafyrirtæki landsins með veltu upp á um 3,3 milljarða króna. Kælismiðjan Frost kemur í kjölfarið með veltu upp á um 2,1 milljarð króna. Matvælafyrirtæki eru áber andi innan iðnaðarins. Þar er Auðhumla, MS, stærsta fyrir ­ tæk ið með veltu upp á um 22,7 milljarða króna. Ölgerðin er í öðru sæti með um 18,5 milljarða króna veltu. Vífilfell er í þriðja sæti með veltu upp á 10,8 milljarða króna. Við birtum hér nokkra lista af iðnfyrirtækjum úr bókinni 300 stærstu. Það er almennur iðnaður, matvælaiðnaður og málm­ og skipasmíði. Langstærstu iðnfyrirtæki á Íslandi tengjast stóriðju. Stærsta fyrirtækið, Marel, telst þó til almenns iðnaðar. 300 STÆRSTU 2010 130 FRJÁLS VERSLUN 8.-9. TBL. 2013 ALMENNUR IÐNAÐUR MÁLM- OG SKIPASMÍÐI Röð á Velta % Meðal % % Meðal- % aðall. í millj. breyting Hagn. Hagn. starfsm. breyting breyting laun breyting 2012 Fyrirtæki króna frá f. ári f. skatta e. skatta fjöldi frá f. ári Laun frá f. ári í þús. frá f. ári 2 Marel hf. 107.414 -6 3.865 3.345 4.084 1 34.149 4 8.362 3 3 Promens hf. 96.616 1 3.735 3.248 3.971 15 21.434 5.398 9 Alcoa Fjarðaál sf. 87.000 -12 529 -1 5.000 0 9.452 1 16 Rio Tinto Alcan á Íslandi hf. 55.450 2 -5.054 -3.885 459 -9 3.494 -11 7.612 -3 17 Össur hf. 53.273 7 6.751 5.001 1.765 -5 16.200 16 9.179 23 18 Norðurál Grundartangi ehf. 52.835 -6 4.122 3.371 551 -4 3.793 -1 6.883 3 35 Elkem Ísland ehf. 22.258 -13 420 276 180 -9 1.421 -10 7.896 -2 49 Becromal Iceland ehf. 12.701 487 430 113 769 70 Hampiðjan hf. 8.191 13 1.321 1.241 509 11 1.951 5 3.834 -5 85 Fóðurblandan hf. 6.242 -8 -109 -175 68 1 374 6 5.497 4 93 Kvos hf. 5.506 30 285 18 Prentsmiðjan Oddi 5.285 35 216 173 61 18 341 21 5.589 127 Sjóklæðagerðin hf. 66°N 3.740 10 500 239 307 17 595 -30 1.942 -40 188 Slippurinn Akureyri ehf. 1.937 15 141 113 160 10 741 4.633 196 Límtré Vírnet ehf. 1.808 8 17 14 77 7 406 -8 5.273 -14 201 Skaginn hf. 1.698 -48 151 121 54 -5 340 -9 6.298 -4 208 Ísaga ehf. 1.607 18 413 330 209 Málning hf. - Velta áætluð 1.600 10 79 64 33 -23 210 SET Plastiðnaður 1.590 5 121 97 53 16 338 27 6.383 9 230 Orkuvirki 1.272 -14 31 22 35 -17 315 -4 9.003 15 241 Tandur hf. 1.159 9 25 4 249 Ísafoldarprentsmiðja ehf. 1.096 -8 195 156 251 Flügger ehf. 1.070 11 31 -3 259 Vaki fiskeldiskerfi hf. 991 4 161 161 33 0 238 11 7.212 11 263 Prentmet ehf. 978 -1 90 2 265 Steinull hf. 973 15 105 84 32 0 191 56 5.963 56 269 Ístex - Íslenskur textíliðnaður hf. 943 95 56 46 48 9 239 14 4.975 4 282 Cintamani ehf. 849 2 -102 -102 34 6 176 5.185 284 Naust Marine ehf. 817 -22 56 45 23 5 182 -2 7.896 289 Sementsverksmiðjan hf. 773 32 10 -38 294 3X Technology 759 61 58 45 334 Samey ehf. 505 8 15 14 16 -6 335 Ísloft blikk- og stálsmiðja ehf. 497 -15 -22 -20 41 2 267 -4 6.512 -7 341 Íspan ehf. 463 8 42 34 30 3 124 -15 4.133 -18 347 Þörungaverksmiðjan hf. 437 33 65 52 21 0 111 11 5.286 11 352 Ásprent Stíll ehf. 403 -1 31 3 353 Glófi ehf. 400 22 1 1 48 19 179 28 3.760 8 359 Optimar Ísland ehf. 383 20 46 37 10 0 79 6 7.870 6 361 Valka ehf 376 86 -8 17 24 155 64 8.925 Röð á Velta % Meðal % % Meðal- % aðall. í millj. breyting Hagn. Hagn. starfsm. breyting breyting laun breyting 2013 Fyrirtæki króna frá f. ári f. skatta e. skatta fjöldi frá f. ári Laun frá f. ári í þús. frá f. ári 134 Héðinn hf. 3.283 7 318 274 101 -4 738 7 7.303 11 176 Kælismiðjan Frost ehf. 2.103 6 283 227 42 5 326 10 7.752 4 206 Stálsmiðjan-Framtak ehf. 1.643 63 115 167 743 6.462 218 Ferro Zink hf. 1.474 1 2 4 58 9 263 10 4.529 0 238 Trefjar ehf. 1.206 11 117 87 40 25 182 18 4.540 -6 309 Þorgeir & Ellert hf. 615 27 95 46 38 0 206 18 5.416 18 311 Baader Ísland ehf. 608 5 85 68 21 5 160 9 7.595 4 325 Blikksmiðurinn hf. 530 35 15 12 30 25 193 27 6.433 2 329 Skipasmíðastöðin Skipavík hf. 517 16 -2 -2 40 0 183 -2 4.578 -18 379 Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. 254 20 20 0 ATVINNUGREINALISTAR 300 STÆRSTU 2010 154 FRJÁLS VERSLUN 8.-9. TBL. 2013 MATVÆLAIÐNAÐUR LÖGFRÆÐISTOFUR Röð á Velta % Meðal % % Meðal- % aðall. í millj. breyting Hagn. Hagn. starfsm. breyting breyting laun breyting 2013 Fyrirtæki króna frá f. ári f. skatta e. skatta fjöldi frá f. ári Laun frá f. ári í þús. frá f. ári 34 Auðhumla svf. (MS o.fl.) 22.723 6 369 299 403 4 2.437 8 6.046 4 37 Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. 18.455 0 -8 -1.017 320 5 2.237 10 6.991 5 53 Vífilfell hf. 10.807 -2 -115 -93 213 -1 1.184 9 5.557 11 56 Sláturfélag Suðurlands svf. 10.219 8 573 466 403 -4 1.730 9 4.293 14 61 Lýsi hf. 9.521 27 144 15 831 17 5.771 2 101 Norðlenska matborðið ehf. 5.153 10 138 138 194 2 864 7 4.455 5 114 Lífland ehf. 4.607 6 69 58 57 14 138 Kjarnafæði hf. 3.231 9 126 5 538 10 4.273 5 139 Góa-Linda-KFC 3.200 3 185 0 151 Nói-Síríus hf. 2.759 7 6 4 136 6 658 7 4.835 1 183 SAH Afurðir ehf. 1.974 1 11 9 56 -2 281 10 5.021 12 198 Sláturhús KVH ehf. 1.714 -6 42 34 44 -2 176 1 3.998 3 225 Matís ohf. 1.406 2 -24 -19 112 5 661 4 5.890 -1 227 Sómi ehf. 1.364 5 109 87 61 -13 292 5 4.785 20 233 Kaffitár ehf. 1.241 5 110 86 93 -2 239 Kjörís ehf. 1.186 8 50 44 54 2 245 Ísfugl ehf. 1.117 6 88 74 43 13 193 4.477 257 Esja Gæðafæði ehf. 1.031 11 22 18 52 13 183 3.521 264 Freyja ehf. 977 13 15 12 70 271 Vogabær 898 4 15 7 275 Te og kaffi hf. 864 8 8 6 40 21 168 40 4.200 15 279 Bakarameistarinn ehf. 854 9 92 74 276 8 290 Sláturhús Hellu hf 773 0 10 9 23 0 97 10 4.200 10 305 Kartöfluverksmiðja Þykkvabæjar hf. 623 5 22 0 122 10 5.545 10 345 Fjallalamb hf. 440 -8 -33 -26 122 20 348 Mjólka ehf. 423 1 18 29 368 Bruggsmiðjan ehf. (Kaldi) 341 17 50 40 9 0 60 21 6.622 21 Emmessís ehf. 124 124 30 Brauðgerð Kr. Jónssonar ehf. 3 44 Hjá Jóa Fel-brauð- og kökulist ehf. 2 2 35 Röð á Velta % Meðal % % Meðal- % aðall. í millj. breyting Hagn. Hagn. starfsm. breyting breyting laun breyting 2013 Fyrirtæki króna frá f. ári f. skatta e. skatta fjöldi frá f. ári Laun frá f. ári í þús. frá f. ári 159 LOGOS slf. 2.436 -13 1.122 718 88 16 825 1 9.374 -13 242 LEX 1.158 -1 256 204 56 0 562 1 10.041 1 312 Landslög slf. 602 -14 237 152 24 -14 220 -2 9.163 328 BBA/Legal 524 -2 168 134 23 0 193 1 8.391 1 380 Lögmál ehf. 250 45 36 13 132 Sigurjónsson & Thor ehf. 17 14 11 Réttur-Aðalsteinsson & Partners ehf. 84 67 10 Advel lögfræðiþjónusta ehf. 7 7 ATVINNUGREINALISTAR – fyrir þá sem kjósa alvöru umfjöllun TexTi: Jón G. HaukSSon Myndir: Geir ólafSSon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.