Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Page 58

Frjáls verslun - 01.03.2015, Page 58
58 FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 Vinnuvernd aðstoðar fyrirtæki að ná yfirsýn yfir fjarvistir í fyrirtækinu og býður vinnustöðum fjölbreytta þjónustu á því sviði s.s. fjarvistaskráningu, fjarverusamtöl, mótun fjarverustefnu, og þjónustu trúnaðarlækna. • Aukin þjónusta við stjórnendur á mannauðssviði • Aðgengi starfsmanna að heilbrigðisstarfsfólki • Skýr vinnubrögð í tengslum við fjarvistir • Aukið jafnræði • Minni kostnaður vegna fjarvista Ávinningur vinnustaðar af þjónustu: Hafðu samband og við veitum frekari upplýsingar. Vinnuvernd ehf. Brautarholt 28 105 Reykjavík s: 5780800 www.vinnuvernd.is vinnuvernd@vinnuvernd.is VINNUVERND vellíðan í vinnu ehf Fjarvera frá vinnu C M Y CM MY CY CMY K FjarvistAuglysingStor.pdf 1 21/04/15 14:54 iðnaðurinn Stærstu iðnfyrirtæki á Íslandi Marel, Promens, Alcoa-Fjarðaál, Rio Tinto Alcan, Össur og Norðurál eru stærstu iðnfyrirtækin á Íslandi. Auðhumla, MS, er stærsta fyrirtækið í matvælaiðnaði. M arel er stærsta iðnfyrirtæki á Ís landi og annað verðmætasta fyrir tækið í kauphöllinni Nasdaq Iceland. Velta Marels var um 107,4 milljarðar króna á árinu 2013 og hún raðaði fyrirtækinu í annað sæti listans yfir 300 stærstu fyrirtæki landsins. Promens er annað stærsta iðnfyrirtækið – en það var nýlega selt til Bretlands og dettur væntanlega út af list anum á næsta ári. Síðan raða álfyrirtækin og Össur sér í næstu sæti. Héðinn er stærsta málm­ og skip­ asmíðafyrirtæki landsins með veltu upp á um 3,3 milljarða króna. Kælismiðjan Frost kemur í kjölfarið með veltu upp á um 2,1 milljarð króna. Matvælafyrirtæki eru áber andi innan iðnaðarins. Þar er Auðhumla, MS, stærsta fyrir ­ tæk ið með veltu upp á um 22,7 milljarða króna. Ölgerðin er í öðru sæti með um 18,5 milljarða króna veltu. Vífilfell er í þriðja sæti með veltu upp á 10,8 milljarða króna. Við birtum hér nokkra lista af iðnfyrirtækjum úr bókinni 300 stærstu. Það er almennur iðnaður, matvælaiðnaður og málm­ og skipasmíði. Langstærstu iðnfyrirtæki á Íslandi tengjast stóriðju. Stærsta fyrirtækið, Marel, telst þó til almenns iðnaðar. 300 STÆRSTU 2010 130 FRJÁLS VERSLUN 8.-9. TBL. 2013 ALMENNUR IÐNAÐUR MÁLM- OG SKIPASMÍÐI Röð á Velta % Meðal % % Meðal- % aðall. í millj. breyting Hagn. Hagn. starfsm. breyting breyting laun breyting 2012 Fyrirtæki króna frá f. ári f. skatta e. skatta fjöldi frá f. ári Laun frá f. ári í þús. frá f. ári 2 Marel hf. 107.414 -6 3.865 3.345 4.084 1 34.149 4 8.362 3 3 Promens hf. 96.616 1 3.735 3.248 3.971 15 21.434 5.398 9 Alcoa Fjarðaál sf. 87.000 -12 529 -1 5.000 0 9.452 1 16 Rio Tinto Alcan á Íslandi hf. 55.450 2 -5.054 -3.885 459 -9 3.494 -11 7.612 -3 17 Össur hf. 53.273 7 6.751 5.001 1.765 -5 16.200 16 9.179 23 18 Norðurál Grundartangi ehf. 52.835 -6 4.122 3.371 551 -4 3.793 -1 6.883 3 35 Elkem Ísland ehf. 22.258 -13 420 276 180 -9 1.421 -10 7.896 -2 49 Becromal Iceland ehf. 12.701 487 430 113 769 70 Hampiðjan hf. 8.191 13 1.321 1.241 509 11 1.951 5 3.834 -5 85 Fóðurblandan hf. 6.242 -8 -109 -175 68 1 374 6 5.497 4 93 Kvos hf. 5.506 30 285 18 Prentsmiðjan Oddi 5.285 35 216 173 61 18 341 21 5.589 127 Sjóklæðagerðin hf. 66°N 3.740 10 500 239 307 17 595 -30 1.942 -40 188 Slippurinn Akureyri ehf. 1.937 15 141 113 160 10 741 4.633 196 Límtré Vírnet ehf. 1.808 8 17 14 77 7 406 -8 5.273 -14 201 Skaginn hf. 1.698 -48 151 121 54 -5 340 -9 6.298 -4 208 Ísaga ehf. 1.607 18 413 330 209 Málning hf. - Velta áætluð 1.600 10 79 64 33 -23 210 SET Plastiðnaður 1.590 5 121 97 53 16 338 27 6.383 9 230 Orkuvirki 1.272 -14 31 22 35 -17 315 -4 9.003 15 241 Tandur hf. 1.159 9 25 4 249 Ísafoldarprentsmiðja ehf. 1.096 -8 195 156 251 Flügger ehf. 1.070 11 31 -3 259 Vaki fiskeldiskerfi hf. 991 4 161 161 33 0 238 11 7.212 11 263 Prentmet ehf. 978 -1 90 2 265 Steinull hf. 973 15 105 84 32 0 191 56 5.963 56 269 Ístex - Íslenskur textíliðnaður hf. 943 95 56 46 48 9 239 14 4.975 4 282 Cintamani ehf. 849 2 -102 -102 34 6 176 5.185 284 Naust Marine ehf. 817 -22 56 45 23 5 182 -2 7.896 289 Sementsverksmiðjan hf. 773 32 10 -38 294 3X Technology 759 61 58 45 334 Samey ehf. 505 8 15 14 16 -6 335 Ísloft blikk- og stálsmiðja ehf. 497 -15 -22 -20 41 2 267 -4 6.512 -7 341 Íspan ehf. 463 8 42 34 30 3 124 -15 4.133 -18 347 Þörungaverksmiðjan hf. 437 33 65 52 21 0 111 11 5.286 11 352 Ásprent Stíll ehf. 403 -1 31 3 353 Glófi ehf. 400 22 1 1 48 19 179 28 3.760 8 359 Optimar Ísland ehf. 383 20 46 37 10 0 79 6 7.870 6 361 Valka ehf 376 86 -8 17 24 155 64 8.925 Röð á Velta % Meðal % % Meðal- % aðall. í millj. breyting Hagn. Hagn. starfsm. breyting breyting laun breyting 2013 Fyrirtæki króna frá f. ári f. skatta e. skatta fjöldi frá f. ári Laun frá f. ári í þús. frá f. ári 134 Héðinn hf. 3.283 7 318 274 101 -4 738 7 7.303 11 176 Kælismiðjan Frost ehf. 2.103 6 283 227 42 5 326 10 7.752 4 206 Stálsmiðjan-Framtak ehf. 1.643 63 115 167 743 6.462 218 Ferro Zink hf. 1.474 1 2 4 58 9 263 10 4.529 0 238 Trefjar ehf. 1.206 11 117 87 40 25 182 18 4.540 -6 309 Þorgeir & Ellert hf. 615 27 95 46 38 0 206 18 5.416 18 311 Baader Ísland ehf. 608 5 85 68 21 5 160 9 7.595 4 325 Blikksmiðurinn hf. 530 35 15 12 30 25 193 27 6.433 2 329 Skipasmíðastöðin Skipavík hf. 517 16 -2 -2 40 0 183 -2 4.578 -18 379 Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. 254 20 20 0 ATVINNUGREINALISTAR 300 STÆRSTU 2010 154 FRJÁLS VERSLUN 8.-9. TBL. 2013 MATVÆLAIÐNAÐUR LÖGFRÆÐISTOFUR Röð á Velta % Meðal % % Meðal- % aðall. í millj. breyting Hagn. Hagn. starfsm. breyting breyting laun breyting 2013 Fyrirtæki króna frá f. ári f. skatta e. skatta fjöldi frá f. ári Laun frá f. ári í þús. frá f. ári 34 Auðhumla svf. (MS o.fl.) 22.723 6 369 299 403 4 2.437 8 6.046 4 37 Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. 18.455 0 -8 -1.017 320 5 2.237 10 6.991 5 53 Vífilfell hf. 10.807 -2 -115 -93 213 -1 1.184 9 5.557 11 56 Sláturfélag Suðurlands svf. 10.219 8 573 466 403 -4 1.730 9 4.293 14 61 Lýsi hf. 9.521 27 144 15 831 17 5.771 2 101 Norðlenska matborðið ehf. 5.153 10 138 138 194 2 864 7 4.455 5 114 Lífland ehf. 4.607 6 69 58 57 14 138 Kjarnafæði hf. 3.231 9 126 5 538 10 4.273 5 139 Góa-Linda-KFC 3.200 3 185 0 151 Nói-Síríus hf. 2.759 7 6 4 136 6 658 7 4.835 1 183 SAH Afurðir ehf. 1.974 1 11 9 56 -2 281 10 5.021 12 198 Sláturhús KVH ehf. 1.714 -6 42 34 44 -2 176 1 3.998 3 225 Matís ohf. 1.406 2 -24 -19 112 5 661 4 5.890 -1 227 Sómi ehf. 1.364 5 109 87 61 -13 292 5 4.785 20 233 Kaffitár ehf. 1.241 5 110 86 93 -2 239 Kjörís ehf. 1.186 8 50 44 54 2 245 Ísfugl ehf. 1.117 6 88 74 43 13 193 4.477 257 Esja Gæðafæði ehf. 1.031 11 22 18 52 13 183 3.521 264 Freyja ehf. 977 13 15 12 70 271 Vogabær 898 4 15 7 275 Te og kaffi hf. 864 8 8 6 40 21 168 40 4.200 15 279 Bakarameistarinn ehf. 854 9 92 74 276 8 290 Sláturhús Hellu hf 773 0 10 9 23 0 97 10 4.200 10 305 Kartöfluverksmiðja Þykkvabæjar hf. 623 5 22 0 122 10 5.545 10 345 Fjallalamb hf. 440 -8 -33 -26 122 20 348 Mjólka ehf. 423 1 18 29 368 Bruggsmiðjan ehf. (Kaldi) 341 17 50 40 9 0 60 21 6.622 21 Emmessís ehf. 124 124 30 Brauðgerð Kr. Jónssonar ehf. 3 44 Hjá Jóa Fel-brauð- og kökulist ehf. 2 2 35 Röð á Velta % Meðal % % Meðal- % aðall. í millj. breyting Hagn. Hagn. starfsm. breyting breyting laun breyting 2013 Fyrirtæki króna frá f. ári f. skatta e. skatta fjöldi frá f. ári Laun frá f. ári í þús. frá f. ári 159 LOGOS slf. 2.436 -13 1.122 718 88 16 825 1 9.374 -13 242 LEX 1.158 -1 256 204 56 0 562 1 10.041 1 312 Landslög slf. 602 -14 237 152 24 -14 220 -2 9.163 328 BBA/Legal 524 -2 168 134 23 0 193 1 8.391 1 380 Lögmál ehf. 250 45 36 13 132 Sigurjónsson & Thor ehf. 17 14 11 Réttur-Aðalsteinsson & Partners ehf. 84 67 10 Advel lögfræðiþjónusta ehf. 7 7 ATVINNUGREINALISTAR – fyrir þá sem kjósa alvöru umfjöllun TexTi: Jón G. HaukSSon Myndir: Geir ólafSSon

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.