Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.03.2015, Blaðsíða 21
FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 21 Viðskiptaferðir Úrvals-Útsýnar hafa boðið upp á sérhæfða þjónustu í fjölda ára. Mörg fyrirtæki, stór og smá og úr öllum greinum atvinnulífsins, nýta sér viðskiptaferðir Úrvals-Útsýnar – eins og t.d. Össur, Mannvit og Nox Medical. Klæðskerasaumaðar viðskiptaferðir TexTi: Hrund HaukSdóTTir / Mynd: Geir ólafSSon Gígja Gylfadóttir, deildarstjóri við ­skipta ferða, hefur unn ið hjá fyrirtækinu síðan 1996: „Viðskiptaferðir Úrvals­Útsýnar eru óháðar flugfélögum, sem gerir okkur kleift að finna ávallt hagkvæmustu leiðina hverju sinni fyrir viðskiptavininn. Síðustu ár hefur sífellt orðið algengara að fyrirtæki notfæri sér þjónustu okk ar. Forsvarsmenn fyrirtækj­ anna sem eru hjá okkur eru búnir að komast að raun um hversu mikið hagræði er fólgið í því kaupa þessa þjónustu hjá ferðaráðgjöf um okkar, sem eru röskir og úrræðagóðir. Viðskiptavinurinn í fyrsta sæti Starfsmenn viðskiptaferða Úr ­ vals ­Útsýnar eru sex talsins og meirihluti þeirra er með meira en áralangan starfsaldur. Þeir þekkja fag sitt vel og vita hvað ber að varast enda er viðskiptavinurinn ávallt í fyrsta sæti hjá þeim. Fyrirtækin sem eru í þjónustu hjá okkur fá úthlutaðan ferða r áð­ gjafa með áralanga reynslu og þekkingu af viðskiptaferðum. Einnig fá þau aðgang að neyðar ­ símanúmeri sem er opið allan sólarhringinn. Þær eru ófáar sög urnar um vinnudaga sem hafa sparast við það að finna fyrir viðskiptavini nýtt tengiflug og koma þeim á áfangastað á réttum tíma. Úrvalsvinir Samningsbundin fyrirtæki sem velta ákveðið miklu á ári kallast Úrvalsvinir. Starfsmannafélög Úrvalsvina fá árlega gjafabréf í sólina sem þau geta t.d. nýtt í happdrætti á árshátíðum. Einstaklingsþjónusta Út frá margþættri þekkingu okkar á flugfélögum varð til sértæk þjónusta sem einnig nýtist ein­ staklingum – sérstaklega þeim sem eru að fara í flókið flug, t.d. til Asíu. Við getum því klæðskera ­ sniðið ferðir fyrir einstaklinga og smáa hópa, hvert út í heim sem ferðinni er heitið. Áhugasamir eru hvattir til þess að hafa samband ef þeir hafa spurningar um þessa þjónustu og senda okkur póst á vidskiptaferdir@uu.is.“ ÚrVal-Útsýn „Viðskiptaferðir Úrvals ­Útsýnar eru óháðar flugfélögum, sem gerir okk ur kleift að finna ávallt hagkvæmustu leiðina hverju sinni fyrir við­ skipta vininn. Síðustu ár hefur sífellt orðið algeng­ ara að fyrirtæki notfæri sér þjónustu okk ar. Gígja Gylfadóttir, deildarstjóri viðskiptaferða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.