Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2015, Page 21

Frjáls verslun - 01.03.2015, Page 21
FRJÁLS VERSLUN 3 tbl. 2015 21 Viðskiptaferðir Úrvals-Útsýnar hafa boðið upp á sérhæfða þjónustu í fjölda ára. Mörg fyrirtæki, stór og smá og úr öllum greinum atvinnulífsins, nýta sér viðskiptaferðir Úrvals-Útsýnar – eins og t.d. Össur, Mannvit og Nox Medical. Klæðskerasaumaðar viðskiptaferðir TexTi: Hrund HaukSdóTTir / Mynd: Geir ólafSSon Gígja Gylfadóttir, deildarstjóri við ­skipta ferða, hefur unn ið hjá fyrirtækinu síðan 1996: „Viðskiptaferðir Úrvals­Útsýnar eru óháðar flugfélögum, sem gerir okkur kleift að finna ávallt hagkvæmustu leiðina hverju sinni fyrir viðskiptavininn. Síðustu ár hefur sífellt orðið algengara að fyrirtæki notfæri sér þjónustu okk ar. Forsvarsmenn fyrirtækj­ anna sem eru hjá okkur eru búnir að komast að raun um hversu mikið hagræði er fólgið í því kaupa þessa þjónustu hjá ferðaráðgjöf um okkar, sem eru röskir og úrræðagóðir. Viðskiptavinurinn í fyrsta sæti Starfsmenn viðskiptaferða Úr ­ vals ­Útsýnar eru sex talsins og meirihluti þeirra er með meira en áralangan starfsaldur. Þeir þekkja fag sitt vel og vita hvað ber að varast enda er viðskiptavinurinn ávallt í fyrsta sæti hjá þeim. Fyrirtækin sem eru í þjónustu hjá okkur fá úthlutaðan ferða r áð­ gjafa með áralanga reynslu og þekkingu af viðskiptaferðum. Einnig fá þau aðgang að neyðar ­ símanúmeri sem er opið allan sólarhringinn. Þær eru ófáar sög urnar um vinnudaga sem hafa sparast við það að finna fyrir viðskiptavini nýtt tengiflug og koma þeim á áfangastað á réttum tíma. Úrvalsvinir Samningsbundin fyrirtæki sem velta ákveðið miklu á ári kallast Úrvalsvinir. Starfsmannafélög Úrvalsvina fá árlega gjafabréf í sólina sem þau geta t.d. nýtt í happdrætti á árshátíðum. Einstaklingsþjónusta Út frá margþættri þekkingu okkar á flugfélögum varð til sértæk þjónusta sem einnig nýtist ein­ staklingum – sérstaklega þeim sem eru að fara í flókið flug, t.d. til Asíu. Við getum því klæðskera ­ sniðið ferðir fyrir einstaklinga og smáa hópa, hvert út í heim sem ferðinni er heitið. Áhugasamir eru hvattir til þess að hafa samband ef þeir hafa spurningar um þessa þjónustu og senda okkur póst á vidskiptaferdir@uu.is.“ ÚrVal-Útsýn „Viðskiptaferðir Úrvals ­Útsýnar eru óháðar flugfélögum, sem gerir okk ur kleift að finna ávallt hagkvæmustu leiðina hverju sinni fyrir við­ skipta vininn. Síðustu ár hefur sífellt orðið algeng­ ara að fyrirtæki notfæri sér þjónustu okk ar. Gígja Gylfadóttir, deildarstjóri viðskiptaferða.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.