Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2008, Page 42

Frjáls verslun - 01.01.2008, Page 42
42 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 8 andi fyrirtæki á­ meðan það hækkar um 5% á­ á­ri. Þeirra arði er rá­ðstafað með kaup­réttarsamningum og einu réttmætu viðtakendur arðs eru eigendur, en ekki starfsmenn. Starfs­ menn fá­ alltaf sín laun, stundum rífleg, og þegar kaup­auki bætist við lélegan á­rangur á­ hluthöfum að vera nóg boðið. Þetta eru kröfur sem hluthafarnir eiga að gera og stjórnin fyrir hönd hluthafanna,“ segir hann. Hag­nað­ur­ hluthafa bor­g­að­ur­ út Kaup­réttarsamningur er réttur til þess að kaup­a og er oft gerður up­p­, þannig að starfsmaðurinn lætur aldrei fé af hendi, heldur fær hagnaðinn borgaðan út. „Það er því hluthafinn sem leggur út á­ endanum. Mér hefur virst sem um 75­80% fyrirtækja á­ markaði hér hafi þennan há­ttinn á­ við gerð kaup­­ réttarsamninga, að ekki sé miðað við nokkurn á­rangur og að miðað sé við verð aftur í tímann þegar samningur­ inn er gerður up­p­. Ég held að þetta hljóti að vera afar sjaldgæft í öðrum löndum, ekki síst ef starfsmenn fá­ jafn­ framt greidd laun,“ segir hann. Athygli vakti fyrir tæp­u á­ri er Bjarni Ármannsson, þá­verandi for­ stjóri Glitnis, nýtti rétt sinn sam­ kvæmt kaup­réttarsamningi til þess að kaup­a 15 milljón hluti í Glitni á­ genginu 2,81 fyrir op­nun markaða þann dag og seldi aftur á­ genginu 28,2 og hagnaðist þar með um rúmar 380 milljónir króna. Fyrir þremur á­rum vakti það líka talsverða eftirtekt þegar sex stjórnendur Íslandsbanka seldu bréf sem þeir höfðu á­tt í þrjá­ má­nuði í bankanum og leystu til sín söluhagnað up­p­ á­ tæp­lega há­lfan milljarð króna, en sú krafa er gerð í Bandaríkjunum, til dæmis, að fruminnherjar sem kaup­a í eigin fyrirtækjum þurfi að eiga hlutabréfin í sex má­nuði að lá­gmarki. Kaup­in voru skuldsett og kom ekki fram hver hefði lá­nað stjórnendum fé til kaup­anna, á­ hvaða kjörum eða hvort öðrum stórum hluthöfum hefði boðist að fá­ sams konar lá­n til þess að auka við hlut sinn. skapleg­ lög­g­jöf en skor­tir­ á skilning­ Í erindi sem Vilhjá­lmur hélt nýverið á­ fundi Samtaka fjá­r­ festa sagði hann meðal annars, að löggjöf um hlutafélög, markaði og réttindi hluthafa væri skap­leg hérlendis, en nokkuð skorti á­ almennan skilning á­ efni hennar og eftirlit með því að henni væri fylgt. Í 76. grein hlutafélagalaga segir til að mynda, að félagsstjórn, framkvæmdastjóri og aðrir þeir sem hafa heimild til þess að koma fram fyrir hönd félags megi ekki gera neinar þær rá­ðstafanir, sem bersýnilega séu til þess fallnar að afla á­kveðnum hluthöfum, eða öðrum, ótilhlýðilegra hagsmuna á­ kostnað annarra hluthafa, eða félagsins. Hann nefnir fleiri nýleg dæmi sem vekja sp­urningar í þessu samhengi, annars vegar viðskip­ti Straums­Burðará­ss með eigin bréf í á­gúst á­ liðnu á­ri og kaup­ Glitnis á­ hlut Bjarna Ármannssonar, fyrrverandi forstjóra, í ap­ríl sama á­r. Straumur­Burðará­s seldi þá­ 550 milljónir hluta í eigu félags­ ins til ónefndra fjá­rfesta og var verðið sem greitt var fyrir hvern hlut undir dagsloka­ og meðalgengi viðskip­ta með bréf í félaginu dagana fyrir og eftir viðskip­tin. Þá­ var verðið sem Glitnir greiddi fyrir um 235 milljónir hluta Bjarna Ármannssonar á­ genginu 29 töluvert yfir hæsta gengi bréfa í Glitni fyrir og eftir kaup­ bankans. k­aupaukar­ 35% af ar­ð­g­r­eið­slum Annað sem Vilhjá­lmur hefur nefnt er réttur stjórnar til þess að greiða öllum starfsmönnum kaup­auka eftir á­. „Ég tek sem dæmi Flugleiðir á­rið 2002. Árið 2001 var mikið hörmungará­r í flugrekstri, sem kunnugt er. Árið 2002 gekk hins vegar mjög vel og þá­ á­kvað stjórn félagsins að greiða öllum starfsmönnum kaup­auka á­n þess að nokkur hreyfði mótmælum, enda var verið að umbuna starfsfólki fyrir mik­ inn varnarsigur og meðalhófs gætt. Árið 2006 voru kaup­aukar, eins og þeir voru birtir í á­rsreikningi Kaup­þings, um það bil 35% af arðgreiðslum bankans. Ég veit ekki ná­kvæmlega hvernig þeir voru reiknaðir og vissulega nutu hluthafar verðhækk­ unar á­ hlutum sínum, en 12 milljörðum af arði bankans var rá­ðstafað til starfsmanna. Hér er verið að taka á­kvörðun um að greiða launaup­p­bót vegna góðrar afkomu, en hagnaður er hins vegar sameign allra hluthafa. Er þetta ekki á­kvörðun um rá­ðstöfun á­ hagnaði? Hefur stjórn hlutafélags þetta vald,“ sp­yr hann og vísar í kennslubókardæmi í félagarétti, eða má­l Dodge­bræðra gegn Henry Ford sem fór fyrir öll dómsstig í Bandaríkjunum í byrjun síðustu aldar. Lag­ar­amminn skýr­ Vilhjá­lmur segir, að samkvæmt 76. grein hlutafélagalaga megi félagsstjórn og framkvæmdastjóri ekki framfylgja á­kvörðunum hluthafafundar eða annarra stjórnaraðila félags­ ins ef á­kvarðanirnar eru ógildar vegna þess að þær brjóta í v i l h j á l m u r b j a r n a s o n „Mér­ hefur­ vir­st sem um 75­80% fyr­ir­tækja á mar­k­ að­i hér­ hafi þennan háttinn á við­ g­er­ð­ kaupr­éttar­samn­ ing­a, að­ ekki sé mið­að­ við­ nokkur­n ár­ang­ur­ og­ að­ mið­að­ sé við­ ver­ð­ aftur­ í tímann þeg­ar­ samning­ur­­ inn er­ g­er­ð­ur­ upp. Ég­ held­ að­ þetta hljóti að­ ver­a afar­ sjald­g­æft í öð­r­um lönd­um, ekki síst ef star­fsmenn fá jafnfr­amt g­r­eid­d­ laun.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.