Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2007, Qupperneq 40

Frjáls verslun - 01.09.2007, Qupperneq 40
40 F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 7 É g er ekki ósátt við minn hlut en ég er ósátt við að ég veit að við í Starfsgreinasambandinu stóðum ekki saman. Það er veikleiki okkar. Við stöndum ekki saman meðan aðrir gera það,“ segir Signý Jóhannesdóttir, formaður Verkalýðsfélagsins Vöku á Siglufirði. Hún beið lægri hlut í kosningu um varaforsetaembættið hjá Alþýðusambandi Íslands á þinginu í haust og þar með var staðfest enn og aftur að sjálfur verkalýðurinn er í minnihluta í verkalýðshreyfingunni. „Við í Starfsgreinasambandinu - við sem eigum að berjast fyrir hina ófaglærðu og það er stöðugt vaxandi hópur - við erum einfaldlega ekki eins félagslega sterk og samtök iðnaðarmanna og verslunarmanna. Það er sundrung hjá okkur. Það eru vonbrigði þegar þetta sannast aftur og aftur,“ segir Signý. Ósigurinn í forsetakjörinu sýnir, að mati Signýjar, að iðnaðarmenn og verslunarmenn ráða nú sem fyrr ferðinni innan ASÍ. förum frá borðinu Kristján Gunnarsson, formaður Starfs- greinasambandsins, - SGS - vill ekki endilega kenna ósætti innan SGS um að ekki tókst að ná varaforsetaembættinu. En það er ósætti innan ASÍ. „Sundrungin innan ASÍ veikir laun- þegahreyfinguna,“ segir Kristján. Hann segir að afleiðingin sé ósamstæð kjarabarátta. „Ef þetta heldur svona áfram veikir það sambandið. Það er samkomulag um að halda okkur utan við. Það kann að draga dilk á eftir sér,“ segir Kristján. Og hvað á hann við með því? „Við hjá SGS finnum fyrir því að okkur hefur verið hafnað. Það vilja ekki allir hafa okkur við borðið og þó erum við stærsta sambandið innan ASÍ og það sem vex örast. Það getur komið að því að við verðum ekkert við borðið; kjósum bara með fótunum og göngum út.“ Frjáls verslun bar þessi orð Kristjáns undir Ingibjörgu R. Guðmundsdóttur, formann Landsambands íslenzkra verzlunarmanna. Er það virkilega svo að samstaða verslunarmanna og iðnaðarmanna gegn SGS leiði að lokum til klofnings ASÍ? „Þetta er sagt í hita leiksins,“ segir Ingibjörg. „Ég trúi ekki að nokkuð svona gerist fyrr en ég tek á því.“ flestir í minnihluta Starfsgreinasambandið hefur innan sinna vébanda 43 prósent félaga Alþýðusambandsins – það eru 53.000 manns í vinnu bæði hjá hinu opinbera og einkafyrirtækjum. 39,9 prósent kusu Signýju og hún segist hafa fengið hluta af sínu fylgi utan Starfsgreinasambandsins – SGS. Því vanti í raun enn meira upp á samstöðuna innan SGS er niðurstaðan bendi til. „Ég sagðist bjóða mig fram í þeirri trú að samstaða væri innan okkar samtaka um framboðið. Svo reyndist ekki vera. Hins vegar get ég í sjálfu sér vel við unað og það er alls enginn ósigur að fá 40 prósent atkvæðanna. Það var ekki óvænt niðurstaða. Ég kem úr einu af minnstu félögunum,“ segir Signý. eins og í gamla alþýðubandalaginu Þegar hún er beðin að útskýra nánar þetta samstöðuleysi innan SGS hlær hún og segir: fréttaskýring: gísli kristjánsson • Myndir: mbl o. fl. „Það vilja ekki allir hafa okkur við borðið. Því getur komið að því að við kjósum með fótunum og göngum út,“ segir Kristján Gunnarsson, formaður starfsgreinasambandsins. Það eru átök innan alþýðusambands Íslands og iðnaðarmenn og verslunarmenn sakaðir um að vera í órjúfanlegu bandalagi gegn verkalýðnum. Endar það með klofningi? VaXaNdi suNdruNG iNNaN aLÞýðusamBaNds ÍsLaNds: Hóta að kljúfa alþýðusambandið á t ö k i n í a s í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.