Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2007, Qupperneq 57

Frjáls verslun - 01.09.2007, Qupperneq 57
F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 7 57 það sem byggt er upp og selt standist gæðakröfur, en hagsmunirnir séu aðeins að litlum hluta rekstrartengdir. ákvarðanatökuferli í íslenskum útrásarfyrirtækjum Það sem helst einkenndi ferlið við töku ákvarðana í íslensku útrásarfyrirtækjunum tveimur, sem skoðuð voru, var hraðinn og sú einfalda boðmiðlun sem er á milli manna í skipuritinu. Nefnd voru fjölmörg dæmi um slíkt og hér er eitt þeirra: „Það þarf til dæmis ekki að bíða með eitthvað fram á næsta fund sem er skipulagður á ákveðnum degi, þetta er ekki njörvað niður í einhverjar „nefndir“ sem hittast reglulega. Ég sendi einfaldlega tölvupóst á einhverja tvo eða þrjá og segi að þetta þurfi að gera, spyr hvað þeim finnist, og að ég þurfi svar innan tveggja daga – að öðrum kosti gangi ég í málið. Það þarf að láta hlutina rúlla.“ HELGA HARðARDóTTIR: Hröð ákVarðanaTaka Helga Harðardóttir, höfundur þessarar greinar, rannsakaði hraða ákvarðanatöku íslenskra útrásarfyrirtækja í meistaraverkefni sínu við Háskóla Íslands. aukin reynsla og þjálfun í ákvörðunum, sem tengjast fjár- festingum, leiðir til aukins hraða í ákvörðunartöku. Íslensku fyrirtækin beita upplýsingatækni í miklum mæli í aðdraganda ákvarðana en slík vinnubrögð auka hraða ferlisins. Íslenskri stjórnunarmenningu hefur verið lýst sem vinnubrögðum sem einkennast af því að þjóðin býr oftar en ekki við sveiflukenndar aðstæður í umhverfi sínu og að þær hafi mótandi áhrif á einstaklingana. Vertíðarmenning einkennir íslensk útrásarfyrirtæki, en jákvæðni, sjómannshugsun (fer til veiða, treystir á heppni og býst við skjótum afla) og viðbragðsflýtir eru helstu einkenni slíkrar menningar. ákvarðanatökuferli Ferlið við töku stærri ákvarðana í rannsókninni skiptast gjarnan í fjögur skref; tvö vinnsluskref og tvö ákvörðunarskref. Margir vilja halda því fram að íslenskir stjórnendur séu áhættusæknari en aðrir með þeim rökum að þeir óttist ekki óvissu og afleiðingar hennar. Niðurstöður rannsóknarinnar bentu til þess að íslensku stjórnendurnir séu síður en svo fljótfærir í ákvörðunum sínum. Þeir leggja mikið kapp á greiningarvinnu og eru mjög rökvísir þegar þeir taka ákvarðanir, sérstaklega þegar áhættan er mikil. Íslenskir stjórnendur leggja mikið upp úr að greina óvissuþætti svo þeir geti frekar stýrt þeim eða í það minnsta brugðist við þeim. Rannsóknin benti til þess að íslenskir stjórnendur sýndu töluverða frumkvöðlahneigð og að áhættusækni væri hluti af henni. Hvort slík einkenni eru áberandi vegna sögu okkar og uppruna eða einfaldlega vegna þeirrar staðreyndar að enn hefur útrásin ekki mistekist stórlega og því eru menn áræðnari fyrir vikið, skal ósagt látið. En viðhorfið fleytir mönnum langt, viðhorfið að láta hlutina ganga upp og leggja bara meira á sig þegar gefur á. Slíkt jákvætt viðhorf var áberandi í rannsókninni og er það eflaust ein af ástæðunum fyrir velgengni þessara fyrirtækja. Rannsóknarverkefnið skiptist í tvo hluta eftir rannsóknaraðferð. Í eigindlega hlutanum voru tekin viðtöl við fimm stjórnendur úr efri stjórnunarlögum tveggja íslenskra framleiðslufyrirtækja í útrás en í megindlega hlutanum var spurningalisti lagður fyrir stjórnendur sömu fyrirtækja. Niðurstöður rannsóknarinnar er ekki hægt að heimfæra upp á öll íslensk útrásarfyrirtæki, en lýsa vel stöðunni í þessum tveimur fyrirtækjum. Niðurstaða greiningarinnar er að hröð ákvarðanataka er ekki endilega séríslenskt fyrirbæri. Þetta er stjórnunaraðferð sem þekkist víða en liggur vel við íslenskum stjórnendum vegna þess umhverfis sem þeir eru sprottnir úr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.