Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2007, Qupperneq 86

Frjáls verslun - 01.09.2007, Qupperneq 86
Lífsstíll 86 F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 7 Svo mörg voru þau orð „Þegar maður horfir til baka finnst manni þetta hafa verið hálfgert grín – við settum upp fundi með stórum bönkum á borð við Barclays og Royal Bank of Scotland o.fl. og kynntum Kaupþing og spurðum hvort menn vildu ekki lána bankanum fé. Prósentutölurnar litu vissulega allar vel út en svo fóru menn að spyrja: Hvað er þetta eiginlega stór banki, hvert er eigið fé hans? Þá sögðum við með miklu stolti: „Two million dollars“, því okkur fannst það vera ansi mikið fé en þá lá við að hringt væri í öryggisverðina til þess að henda okkur út.“ Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kaupthing Singer & Friedlander. Morgunblaðið, 1. nóvember. „En hvers vegna eru stjórnendur að kvarta undan löngum vinnutíma? Var það ekki þeirra val að taka að sér stjórnunarstarf? Staðreyndin er sú að þótt stjórnendur upplifi flestir mikið ójafnvægi milli vinnu og einkalífs þá eru það samt stjórnendur sem eru almennt ánægðastir í sínu starfi og vilja yfirleitt ekki skipta.“ Ásta Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri mannauðs og gæða hjá Háskólanum í Reykjavík. Morgunblaðið, 18. október. „Vinnan og fjölskyldan eru aðaláhugamálin,“ segir Kristinn Tryggvi Gunnarsson, forstjóri Capacent á Íslandi. „Það finnst engum skrítið við það að kunningjar mínir, sem spila með Sinfóníuhljómsveitinni, æfi sig heima á kvöldin en ég er oft litinn hornauga ef ég sit heima við lestur fræðibóka eða svara pósti fram á kvöld. Það er bara ekkert athugavert við það að vinnan sé líka eitt af aðaláhugamálunum.“ Eiginkona Kristins er Guðrún Högnadóttir, þróunarstjóri Stjórnendaskóla Háskólans í Reykjavík. Þau eiga tvær dætur – Kristjönu Ósk, 10 ára, og Ingunni Önnu, 8 ára. „Ég er í krefjandi og skemmtilegu starfi og glími við að samhæfa vinnu og einkalíf eins og flestir. Hjá sumum er þetta stanslaus jafnvægislist og fæstir ná því jafnvægi sem þeir sækjast eftir, oftast hallar þá á fjölskylduna og vinnan verður ofan á. Mér finnst þetta líkara því að vera fjöllistamaður sem er að halda mörgum boltum á lofti og þarf að passa að enginn detti í gólfið. Maður getur ákveðið hvað maður ætlar að halda mörgum boltum á lofti samtímis og þá þarf að læra að segja nei þegar verið er að rétta manni freistandi bolta.“ Kristinn setur fjölskylduna í forgang og hefur af þeim sökum útilokað tímafrekar íþróttir eins og golf – hann kýs að verja sem mestu af frítíma sínum með konunni og dætrunum tveimur. Líkamsræktina reynir hann að tvinna saman við áhugamálin en hann og framkvæmdastjóri rannsóknarsviðsins halda til dæmis vikulegu fundi sína í Laugum þar sem þeir lyfta lóðum og í sumar stundaði Kristinn sjókajaksiglingar eldsnemma á fimmtudagsmorgnum með nokkrum vinnufélögum úr Capacent. „Ég vinn markvisst að því að segja nei og sneiða hjá hlutum sem taka mikinn tíma frá fjölskyldunni.“ Fjölskyldan ferðast mikið Kristinn Tryggvi Gunnarsson. „Ég vinn markvisst að því að segja nei og sneiða hjá hlutum sem taka mikinn tíma frá fjölskyldunni.“ Á myndinni eru frá vinstri Guðrún Högnadóttir, Kristjana Ósk Kristinsdóttir, Ingunn Anna Kristinsdóttir og Kristinn Tryggvi Gunnarsson. Myndin var tekin í safaríferð fjölskyldunnar til Kenýa og er frá Lake Nakuru National Park. Fjölskyldan: stanslaus jafnVægislist saman og þá oft til framandi landa, það er farið á skíði á veturna, í sund allan ársins hring og fjölskyldan fer mikið í hjóla- og gönguferðir um Heiðmörkina sem er í næsta nágrenni við heimilið. „Ég er í betra jafnvægi og betur í stakk búinn til að takast á við áskoranir heima og í vinnunni,“ segir Kristinn þegar hann er spurður hvað það gefi honum að vera meira með fjölskyldunni en ella. Úr Frjálsri verslun fyrir 27 árum:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.