Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2008, Qupperneq 23

Frjáls verslun - 01.10.2008, Qupperneq 23
24 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 8 Forsíðu grein Skattborgarinn Engin nýleg reynsla af bankakreppu – bankar óvarkárir í útþenslu sinni.1. Lítill gjaldeyrisvarasjóður.2. Efnahagur banka tólfföld þjóðarframleiðsla.3. Formaður bankastjórnar Seðlabanka stjórnmálamaður.4. Fjármálaeftirlit hefði mátt vera harðara og virkara.5. Bankar skiptast á lánum – mörg „ástarbréf“. Kerfislæg áhætta.6. Krosseignatengsl hafa verið á milli banka og fyrirtækja.7. Fáir erlendir fjárfestar með hlutabréf í bönkunum.8. Eigendur banka virðast hafa fengið lán hjá eigin bönkum.9. Ríkið einkavæddi bankana og gaf þeim mikið frelsi til útrásar. Enginn erlendur banki með 10. starfsemi á Íslandi. Engum bankamanni hefði dottið í hug að bankaeftirlitið myndi leysa bankana upp vegna 11. þess að þeir væru komnir á visst hættusvæði í stærð og útlánum. Helstu leikarar atvinnulífsins eignuðust bankana og létu þá oft á tíðum fjárfesta samhliða 12. eigin fjárfestingum. Erlendir lífeyrissjóðir hafa ekki viljað fjárfesta í íslenskum bönkum; hafa talið það of áhættusamt. Íslenska krónan hefur verið veikur gjaldmiðill í áratugi og notið lítillar viðurkenningar á 13. erlendum mörkuðum; nema kannski allra síðustu árin eftir að stýrivextir voru hafðir himinháir til að gera út á vaxtamun og sumir hafa sagt sem svo að vaxtamunurinn hafi verið markaðssettur af Seðlabanka Íslands. Erlend lán banka og fyrirtækja fengu að vaxa upp úr öllu valdi.14. Af Hverju ÍslAnd en ekki noregur? ÍslAnd Okkar maður, skattborgarinn, spyr að því hvers hvers vegna Íslendingar hafi farið miklu verr út úr alþjóðlegu bankakreppunni en Norðmenn. Bæði löndin eru innan Evrópska efnahagssvæðisins, EES, og búa við nákvæmlega sama regluverk varðandi Seðlabanka og bankaeftirlit? Þetta er auðvitað spurningin sem allir spyrja. Af hverju gerðist þetta á Íslandi en ekki í Noregi? Af hverju eru engir þekktir útrásarvíkingar í Noregi en þeir voru áberandi á Íslandi? Helsta svarið er þetta: Brennt barn forðast eldinn. Norðmenn hafa fengið sinn skerf af bankakreppum og fóru í gegnum eina harða um og upp úr 1990.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.