Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2008, Qupperneq 47

Frjáls verslun - 01.10.2008, Qupperneq 47
48 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 8 ➊ Forstjóri fjármálafyrirtækis: Traust og heiðarleiki „Þennan klassíska klæðnað, sem er sígildur í fjármálageiranum, er gott fyrir stjórnendur að nýta sér þegar þeir þurfa að mæta á mikilvæga fundi um fjármál. Dökkblá jakkafötin vísa til valds, líkt og svart, en blátt stendur jafn- framt fyrir traust og heiðarleika sem er undirstrikað með ljósblárri skyrtunni. Vínrautt bindið táknar sköpun og styður við þá breytingartíma sem fjármálageir- inn fer í gegnum um þessar mundir.“ Fatnaðurinn er frá Hugo Boss. ➋ Forstjóri framleiðslufyrirtækis: Kvenlegur kraftur „Svört jakkaföt eru klassísk hjá stjórnendum og gefa þeim völd og virðingu. Þau eru sígild og klæðileg þar sem einn litur frá toppi til táar lengir og grennir líkamann. Til þess að milda negatíf áhrif svarta litarins hef ég valið ljósrauða blússu – sem gefur stílnum kven- leika og setur punktinn yfir i-ið. Kraftur og þol endurspeglast í rauðu en ljósari tónn mildar áhrifin og veitir jafnframt vernd. Þegar stjórnendur þurfa að ræða við ólíka ein- staklinga um hin ýmsu mál er þessi stíll alltaf öruggur.“ Fatnaðurinn er frá B&S konum. ➌ Ritstjóri: Skapandi leiðtogi „Ritstjórar vinna í skapandi umhverfi þar sem starfsmenn þurfa frelsi og svigrúm. Þeir þurfa því að klæðast fatnaði sem virkar ekki of valds- mannslegur. Ég hef því valið dálítið óhefðbundinn ullarjakka og flauels- buxur í stíl í brúnum tónum, sem veita öryggi og vernd fyrir umróti líðandi stundar. Ljósblár litur skyrt- unnar eykur hugmyndaflugið og sköpunarkraftinn.“ Fatnaðurinn er frá Calvi. ➍ Skólastjóri: Ábyrgð og sköpun „Þetta er kannski ekki hefðbund- inn fatnaður fyrir skólastjóra og frekar í frjálslegri kantinum. Í umróti þjóðfélagsins um þessar mundir er ábyrgð skólastjóra mikil og því hef ég valið fjólubláan jakka þar sem sá litur stendur fyrir sköpun og andlegan skilning. Vald og heiðarleiki er síðan und- irstrikað með dökkbláa litnum í pilsinu.“ Fatnaðurinn er frá Kúltur. Viðeigandi fatnaður er mjög mismunandi eftir starfsstéttum. Hér hefur Hildur sett saman klæðnað fyrir stjórnendur í ólíkum atvinnugreinum þar sem hún skoðar m.a. þýðingu lita og hvernig hægt sé að nota þá til að hafa þau áhrif sem sóst er eftir. ➊ ➋ ➌ ➍
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.