Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2008, Qupperneq 48

Frjáls verslun - 01.10.2008, Qupperneq 48
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 8 49 Í viðskiptaferðum erlendis getur oft verið nauðsynlegt að spyrja hvers konar klæðnaður sé viðeigandi við ákveðin tilefni. Hér eru tekin nokkur dæmi: Karlar „Casual“: Hversdagsklæðnaður. „Business“: jakkaföt og skyrta með háls- bindi. „Business casual“: Stakar buxur og póló- bolur eða skyrta án bindis (hneppt alveg upp). „Semi-formal“: Falleg jakkaföt. „Formal“: Kjólföt eða smóking. Konur „Casual“: Hversdagsklæðnaður. „Business“: Dragt (buxur eða pils) og skyrta. „Business casual“: Stakar buxur/pils og póló-bolur eða blússa eða viðeigandi kjóll. „Semi-formal“: Fallegur kjóll eða dragt. „Formal“: Síðkjóll. ➏ Starfsmannastjóri: Samvinna og skilningur „Mikilvægt er fyrir starfsmannastjóra að sýna starfsmönnum samvinnu og skilning og því getur svartur fatnaður virkað of valds- mannslegur. Ég hef því valið stakan jakka og köflótt pils í kvenlegum stíl, í mildum og gráum tónum. Grænn litur blússunnar styður við nýjan vöxt sem virkar græðandi og upp- byggjandi fyrir starfsmenn á erfiðum tímum.“ Fatnaðurinn er frá Karen Millen. Nánari upplýsingar um námskeiðin og fyrirlestrana má fá hjá Hildi í síma 8990819 og á hildur@xirena.is ➎ Framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækis: nýsköpun og frumkraftur „Sprotafyrirtæki í tæknigeiranum hafa m.a. verið von Íslands út úr fjárhagslegum þrengingum þar sem sköpunarkraftur og útsjónarsemi eru mikilvægir þættir. Í mörgum þessara fyrirtækja tíðkast töluvert óhefð- bundinn fatnaður líkt og ég hef hér valið fyrir fram- kvæmdastjóra hugbúnaðarfyrirtækis. Ég myndi þó ráðleggja aðeins klassískari fatnað á mikilvægum viðskiptafundum. Appelsínuguli liturinn í jakkanum eykur verklagni og nákvæmni og guli bolurinn undir skyrtunni gefur til kynna víðsýni og rökhyggju.“ Fatnaðurinn er frá Moods of Norway. kynna framúrstefnulega sýn í bland við fagleg vinnubrögð. Það verður að segjast eins og er að karl- mannatískan hefur hingað til verið nokkuð hefðbundnari en kventískan að þessu leyti og til að skapa sér persónulegan stíl hafa karlmenn aðallega notað litrík og mynstruð bindi. Því er mikilvægt að vanda valið og eiga nokkrar gerðir til að tryggja nægilega fjölbreytni fyrir hin ýmsu tilefni. Þá fást skyrtur í mörgum litum til að tóna við bindin og ná fram áhugaverðari stíl. Falleg úr og karlmannlegt skart geta jafn- framt sett punktinn yfir i-ið. Fyrir þá sem vilja skapa sér enn meiri sérstöðu má geta þess að gamaldags slaufur og stór gleraugu koma sterkt inn í vetur.“ ➎ ➏
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.