Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2008, Side 50

Frjáls verslun - 01.10.2008, Side 50
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 8 51 Steinþór Einarsson er lærður þjónn með mikla reynslu, enda hefur hann starfað lengi á veitingahúsum og víðar. Hér er Steinþór fyrir utan Glenlivet- verksmiðjuna í Skotlandi. Listaverk úr flöskum í Glenlivet-verksmiðjunni. Þrennt skiptir líklega hvað mestu máli þegar Glenlivet-viskíið er fram- leitt: • Hreint, ferskt og stein- efnaríkt fjallavatnið úr Josie´s Well, vatn sem rennur ofan úr skosku Hálöndunum og niður í dalinn þar sem fram- leiðslan fer fram. • Víð og há eimingar- tækin sem minna helst á risastóra lampa. • Og það að viskíið fær að þroskast hægt og rólega í gömlum eikar- tunnum. Eikartunnurnar þar sem viskíið þorskast hægt og rólega í langan tíma. Bak við lás og slá.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.