Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2008, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.10.2008, Blaðsíða 67
68 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 8 Allt í jólapakkann Höskuldur Jónsson var um tíma for- seti Ferðafélags Íslands en á árum áður var hann meðal annars forstjóri ÁTVR og ráðuneytisstjóri fjármálaráðu- neytisins. „Okkur hjónum þótti sjálfsagt að taka þátt í áramótaferðum Ferðafélagsins þótt aldursbil mælti á móti slíku. Ungt fólk var í miklum meirihluta þeirra sem fóru í svona ferðir – svo ungt að við gátum verið foreldrar þess og vel það. Mér er sérstaklega minnisstæð ferð sem við fórum í Þórsmörk um áramótin 1985–1986. Það hafði verið mjög kalt dagana á undan. Krossá hafði flætt yfir aurana og glærasvell svo langt sem augað eygði. Það var basl að komast yfir ána. Rúturnar fóru oft niður um ísinn. Þá var ekki stætt vegna hálku þegar fólk kom út úr bílunum. Við mættum hressum mönnum sem höfðu gengið frá Landmannalaugum og höfðu sofið í 24 stiga gaddi eina nóttina. Þrátt fyrir kuldann náðist góður hiti í skálanum og við nutum dvalarinnar í ágætri gleði á gamlárskvöld.“ Hópurinn eldaði sameiginlega veislumáltíð og svo fluttu ferðafélag- arnir heimatilbúin skemmtiatriði. Blys voru tendruð og rétt fyrir miðnætti var gengið að miklum bálkesti sem búið var að hlaða við Krossá. Kveikt var í honum og segir Höskuldur fólk hafa notið þess að horfa í bálið, syngja og stíga hringdansa. Síðan hélt hópurinn í skálann og var dansað fram á rauða nótt. „Nýársdagur rann upp bjartur og fagur. Við nutum þeirrar sérstæðu náttúrufegurðar sem er í Þórsmörk að vetrarlagi þegar snjór og ís ýkir alla drætti í landslagi. Það var hreinn unaður að vera þarna á ferð.“ Jólin koma Höskuldur Jónsson. „Krossá hafði flætt yfir aurana og glærasvell svo langt sem augað eygði. Það var basl að komast yfir ána. Rúturnar fóru oft niður um ísinn. Þá var ekki stætt vegna hálku þegar fólk kom út úr bílunum.“ Höskuldur Jónsson Ógleymanlegt gamlárskvöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.