Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2005, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.09.2005, Blaðsíða 24
24 F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 5 leyfin falla úr gildi. Þessi framleiðsla hefur lækkað lyfjaverð mikið. Með kaupunum á samheitalyfjasviði Alpharma framleiðum við 600 lyfjategundir og verðum með aðrar 200 nýjar í þróun og skráningar- ferli. Ég tel óhætt að segja að einungis eitt annað fyrirtæki í heim- inum geti státað af slíku.“ Einfaldleikinn er aldrei ofmetinn Með starfsemi í meira en þrjátíu löndum víða um heim hentar Actavis afar vel að vera með höfuð- stöðvar sínar hér á landi. „Hér erum við miðsvæðis og fyrir okkur stjórnendur móðurfélags- ins hentar vel að sitja hér, því við þurfum að fara reglulega til Evr- ópu eða Bandaríkjanna þar sem um þriðjungur af okkar starfsemi er. Stór hluti af mínu starfi er til dæmis að fylgja málum eftir hjá félögum okkar erlendis, að sjá til þess að hlutirnir séu reknir sam- kvæmt þeirri meginstefnu sem móðurfélagið hefur mótað. Og þá dugir ekki að sitja hér heima, heldur þarf að fara út á akurinn. Hafn- arfjörður er ekki nafli alheimsins, þótt yndislegur sé,“ segir Svafa. Hún leggur áherslu á þá stefnu Actavis að allar boðleiðir séu stuttar og að ábyrgð hvers starfsmanns sé skýr. „Reglurnar þurfi að „Að vera heil og sönn í sérhverju viðfangsefni er mikilvægt. Að leysa vandamálin og taka erfiðar ákvarðanir er yfir- leitt auðvelt ef þessi grunngildi tilverunnar eru á hreinu.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.